Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 18
130 BARÁTTAN við þokuna EJJIREIÐIN laugaÖi landið og alt Ijómaði í birtu. Það nicá rekja þessa sól- skinsmorgna sögunnar i gegn um aldirnar alt frá landnámstíð. Meðan þjóðin var frjáls og sjálfri sér ráðandi, voru þeir tíðir, fækkuðu í foraði Sturlungaaldar og niðurlægingar þeirrar, er þar á eftir fylgdi um aldir, en fjölgaði með frelsisbaráttu 18. og 19. aldar. Samt var þokan og sljóleikinn svo mikill á sjálfri þessari frelsistið, að íslendingar bjóða ekki sjálfum öndvegis- höld þjóðarinnar, Jóni Sigurðssyni, að sitja þúsund ára hátíð íslands bygðar árið 1874. Hinn 1. dezember 1918 er sólbjart yfir og fyrirheit lun marga bjarta morgna framundan. En hve margir hafa svo þessir björtu morgnar verið síðan? I vetur voru 20 ár liðin frá fullveldisviðurkenningunni, þessu merkis- ári í sögu íslands, árinu 1918, sem finna má jafnvel skráð fyrir mörg þúsund árum í pýramidanum mikla á Egyptalandi, eins og líka árið 1941, að sögn pýramidafræðingsins og Islands- aðdáandans mikla, Adams Rutherfords, sem um þessar mundir gistir landið. En árið 1941 á þjóðin kost á að fullkomna sjálf- stæði sitt og sjálfstjórn, hefja nýtt tímabil í sögunni árþús- undir eftir að hér var til fulls komið á stofn hið forna lýð- veldi íslendinga. Enginn minsti vafi er á því, að þessi er og ætlun bæði þings og þjóðar, svo sem endurteknar yfirlýs- ingar allra flokka alþingis sýna og sanna. Hitt ber þá jafn- framt að gera sér ljóst, hversu skýrt það takmark sé fram- undan, hversu þoka þjóðmálanna kunni þar að byrgja sýn — og hve vel vér séum undir hin nýju tímamót búin. II. Því hefur nýlega verið haldið fram í riti, af einum belzta höfundi sósíaldemókrata hér á landi, að vér íslendingar séum sem stendur staddir á stigi ríkisauðvaldsins, þriðja og böl- vænasta stigi auðvaldsþróunarinnar. Þó að þetta virðist nú í fljótu bragði öfugmæli um ríki, sem er skuldum vafið, þá er hér um að ræða hárrétta staðhæfingu, sem enginn getur lokað augunum fyrir lengur. Hinn óheilbrigði ofvöxtur í ríkisbákn- inu, sem er orðið eins og stórvaxið kýli á þjóðlíkamanum, hefur verið nokkrum mönnum áhyggjuefni um langt skeið, en aðeins tiltölulega fáum. Um stigafjöldann í þróun ríkisauð- valdsins skal aftur á móti ósagt látið. Þar getur eins vel verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.