Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 98
210
SVEFNFARIR
eimreiðin
Orkulind lífsins.
Hver góður her þarf að eiga
sitt varalið. Eins er um hvern
einstakling. Fæstir eru færir
um óslitið erfiði, og þetta
skýrir að nokkru hve tiltölu-
lega sjaldan oss hepnast að
vinna verk vor verulega vel.
Hingað til hefur þér verið
kent, að starfsorka þín væri
undir dagvitund þinni komin,
en hér eftir veiztu, að hún er
undir fjarvitund þinni komin.
Áður trúðirðu á vökuvitund-
ina, sem lætur stjórnast af
allskonar ytri blekkingum.
Hér eftir veiztu, að sannrar
farsældar er að leita þar sem
fjarvitund þín er: hið eina
Innri sýn.
Listmálarinn lætur ekki
sitja við það að mála eitt at-
riði úr landslaginu, sem hann
er að mála, heldur málar
hann hvert smáatriði úr um-
hverfinu og fellir alt sem ná-
kvæmlegast inn í heildarmynd-
ina. Á sama hátt ber oss að
mála með nákvæmni, um-
hyggju og þrótti myndir lífs-
ins á tjald sálar vorrar. Lista-
maðurinn einbeitir huganum
að mynd sinni og útilokar alt,
sem miðar að því að draga
athyglina frá markmiði hans.
Sama verðum vér að gera!
og óaðskiljanlega vitundar-
samband við almáttugan og
alstaðar nálægan anda guðs.
Hver maður er réttborinn
til farsældar, hreysti og ham-
ingju, og þann rétt getur hver
maður notað, sem þekkir lög-
mál tilverunnar og breytir
eftir þeim eins og ég hef bent
á. Fátækt og skortur ætti ekki
að eiga sér stað. Og sá sem
prédikar, að fátækt sé bless-
un, en ekki böl, hann er sjálf-
um sér ótrúr og falskur, þvi
meðan hann lætur slík orð
falla, ólgar þráin eftir gæð-
um lífsins í hans eigin
barmi.
Lát ekkert trufla þig meðan
þú málar myndina á tjald
huga þíns, mynd takmarks
þíns.
Ef þú þráir velgengni, þn
málaðu á tjaldið mynd af öll-
um þeim unaði, sem vel-
gengnin gæti fært þér, en
haltu eigi að síður áfram að
gegna daglegum skyldum þín-
um. Það skiftir engu hvað þu
hefur fyrir stafni í vökuvit-
und þinni, en það skiftir aft-
ur á móti miklu hvað fjnr-
vitund þín hefst að.
Þú getur meira að segja