Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 117

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 117
eimreiðin THE ICELAXDIC PHYSIOLOGUS. Facsimile Edition with an intro- duction by Halldór Hermannsson (Islandica, Vol. XXVII). Ithaca, New York 1938 (Cornell University Press). — Physiologus (frb. fysiólógus) er griskt orð og merkir eiginlega náttúrufræðingur, en það er einnig nafn bókar, sem var mjög vinsæl á miðöldunum um alla Evrópu og '’íðar, og er efni hennar að mestu leyti kynlegar lýsingar ýmissa dýra, notaðar sem dæmisögur trúarlegs og siðferðilegs efnis. Til jiess að skýra dæmin sem bezt og átakanlegast eru i bókinni myndir af skepn- Utn þeim, er hún segir frá, og hafa lærðir menn i ýmsum löndum neytt dráttlistar sinnar til að prýða hana. Bókin er til á mörgum málum og * ýmsum gerðum. Á íslenzku eru til brot af tveimur gerðum, annað tvö, hitt sjö blöð, i litlu fjögra blaða broti, bæði rituð nálægt alda- ^oótunum 1200, en báðar íslenzku gerðirnar munu til orðnar á siðara hluta 12. aldar, og samdar upp úr latneskum textum. Ekki er vitað að tassi fræga bók liafi komist á önnur norræn mál, enda hafa fræðimenn rannsakað islenzku brotin af henni vandlega. Þau voru steinprentuð oinhverntíma á árunum 1850—1860, og það steinprent gaf hinn danski fr*ðimaður (siðar prófessor) Verner Dahlerup út í Aarböger for nor- disk Oldkyndighed og Hislorie 1889, ásamt itarlegum inngangi, skýr- Ingum og stafréttum texta. Er útgáfa Dahlerups hin prýðilegasta, en '’itaskuld jafnast steinprent ekki við ljósprent, og er því vel farið, að ^aildór Hermannsson hefur nú gefið út ljósprent af skinnblöðum þeim, ^eni hér um ræðir. Þó bendir hann á það, að sumt kemur betur frarn a steinprentinu, vegna þess að bókfellið hefur skemst nokkuð, síðan steinprentið v»ar gert, Halldór Hermannsson tekur það fram, sem flestir nútímamenn munu samniála um, að Physiologus er ekki mikils virði að efni til, en kveðst gefa hann út vegna þess, að þar eru elztu leifar myndum skreyttra ^óka islenzkra, og þær leifar telur útgefandinn réttilega þess verðar, aö koma út i hinum fullkomnustu eftirmyndum, sem föng eru á. Mynd- ■rnar eru teiknaðar eftir erlendum fyrirmyndum eða lýsingum í bók- ■nni, flestar eða allar nema myndir af valnum á flugi, sem raunar er ein hinna beztu. Hún er i þvi handritsbroti, sem útgefandinn táknar B, en þar fara saman vel teiknaðar myndir og fögur rithönd. í inngangin- Um drepur útgefandinn á helztu atriði i sögu Physiologuss alment, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.