Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 28
140 BARÁTTAN VIÐ ÞOKUNA EIMREIÐIÍf haldið sé lengur áfram á þessari braut, — og það er ástæða til að ætla, að þetta sé sjálfum stjórnmálaflokkunum í heild að verða ljóst. Atburðir, sem gerst hafa á allra síðustu tímum í íslenzkum stjórnmálum, gætu að minsta kosti lient i þá átt. V. Þriðjudaginn 18. apríl þ. á. var tilkynt á alþingi skipun nýrr- ar fimm manna ríkisstjórnar yfir fslandi. I stjórn þessari eiga, eins og kunnugt er, sæti tveir ráðherrar úr Framsóknarflokkn- um, tveir úr Sjálfstæðisflokknum og einn úr Alþýðuflokknum. Ástæðurnar fyrir því að fjölga nú ráðherrum upp í finnn voru að ýmsu taldar líkar og á þingi 1917, þegar l'jölgað var ráð- herrum úr einum upp í þrjá: Stjórnarstörfin yfirgripsmikil og margbrotin, timarnir erfiðir og útlitið slæint. Loks varð ekki annað skilið en að opinber starfræksla og framkvæmd væri að miklu eða öllu leyti að komast í strand, og þessvegna nauðsyn skjótrar og öflugrar samvinnu, nauðsyn þjóðstjórnar, sem nyti stuðnings og trausts. I grein minni „Við þjóðveginn“ frá 30. júní 1937, sem birt- ist í 2. hefti þessa tímarits sama ár, var hent á þá hugsanlegu lausn út lir öngþveiti togstreitunnar í stjórnmálum pólitísku flokkanna, að mynduð yrði sterk þjóðstjórn allra flokka í landinu. Það var því fagnaðarefni að sjá stuttu síðar grein í „Tímanum“ eftir Jónas alþingismann Jónsson, þar sem ein- mitt var rætt uin myndun þjóðstjórnar. Kosningarnar til al- þingis voru nýafstaðnar, án þess að nokkur flokkanna fengi hreinan meirihluta þingmanna. Hugmyndin um þjóðstjórn virtist þó ekki eiga þá neinn byr. Og enn gengu Framsóknar- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn saman um stjórnarmyndun, þó að sú stjórn yrði skammlíf. Ráðherra Alþýðuflokksins hverfur úr stjórninni og flokkurinn klofnar. Þegar þingið kom saman 14. febr. síðastl. hafði Framsóknarflokks-stjórn farið með völdin um skeið með hlutleysi Alþýðuflokksins, án þess að nokkur vissi í raun og veru hvort hún hefði meirihluta kjósendanna í landinu að baki sér eða ekki. Margt bendir til að svo hafi ekki verið, svo sem klofningurinn í Alþýðuflokkn- um og vaxandi fylgi Sameiningarflokks alþýðu á kostnað hans. Hversvegna gat nú ekki orðið af myndun þjóðstjórnar eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.