Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 22
134 BARÁTTAN VIÐ ÞOKUNA EIMHEIÐIN heildina en hin dreií'ða áhætta margra einstaklinga og hrunið geigvænlegra, ef um lirun verður að ræða. Það stjórnarform, sem hezt á við þessa þjóð, er liið frjálslynda þjóðræði, bygt á innlendum grundvelli sterkrar þjóðernistilfinningar. Þar er ríkið ekki keppinautar þegnanna, heldur samstarfandi þeim. Stéttabaráttan þverr, og öllum skilst að aukin framleiðsla og auknir markaðsmöguleikar er skilyrði viðreisnar. Framleið- andinn nýtur stuðnings og viðurkenningar hins opinhera, en ekki ölmusu þess. Honum er ekki íþyngt umfram það óhjá- kvæmilega, og hann á víst öryggi og traust þeirra, sem með völdin fara fyrir hann og þjóðina í heild. í því þjóðfélagi fá lýðskrumararnir engu ráðið. Það má sjá þessa skoplegu trúða, eins og hana á haug, ef vel er að gáð, svo að segja í hverju bygðarlagi, galandi um Gózenland framtiðarinnar, ef þeir fái að ráða, og kotroskna í hrjóstumkennanlegri sjálfsánægju sinni, ef þeir fá að gala í næði og gumsa þá menn og spotta, sem eru þeim um alt fremri. A vel við þá lýsingin á Vakri í Hávarðar sögu ísfirðings, að þeir eru „menn litlir og smáskyt- legir, vígmálugir og illmálugir.“ Alger andstæða þeirra eru mennirnir, sem fyrst og fremst gera kröfur til sín sjálfra, mennirnir, sem að vísu þora að horfast i augu við veruleik- ann, en glata ekki fyrir það trúnni á mátt mannsandans til þess að hefja sig upp úr hverskonar niðurlægingu og ráða við hin erfiðustu viðfangsefni. Þessir menn muna ekki einu sinni eftir því, að til sé nokkur allsherjarjata, hvort sem hún heitir nú ríkissjóður eða eitthvað annað, þar sem allir eigi heimtingu og rétt til tuggu. Þeir muna ekki eftir því fyrir glímuskjálftanum, sem gagntekur þá í fangbrögðunum við sjálft lífið, í baráttunni fyrir tilverunni, sem athöfnin, starfið, gerir að æfintýri. „Að verma sitt hræ við annara eld og eigna sér hráð, sem af hinum var feld“ er eins fjarlægt skapi þessara manna eins og ljósið er myrkrinu. Jafnvel þó að spá Spenglers um hrun Vesturlanda kæmi fram, eða nýr ófriður hrytist út, eða Bandaríkin druknuðu í syndaflóði Mammonshyggjunnar, eða, svo tekið sé nærtækara dærni, íslenzka þjóðin glataði sjálf- stæði sínu, þá mundu þessir menn halda uppi trúnni á við- reisnina og líka reisa hið hrunda við aftur. Mér koma í hug tveir gamlir skólabræður, báðir ættaðir af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.