Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 72
EIM REIÐIN Fórnarsjóður íslendinga. Eftir Húkon Finnsson. [Höfundur þessarar greinar, Hákon Finnsson bóndi að liorgum í Horna- firði, er áður kunnur lesendum Eimreiðarinnar af smágreinum, sem birzt hafa eftir hann í Raddabálki liennar. í eftirfarandi grein ber hann fram tillögu, sem með góðum undirtektum almennings í laudinu og öflugum stuðningi íslenzkra blaða ætti að gcta leitt til mikilvægs ái'angurs. Eim- reiðin hefur um langt skeið lagt á það rika áherzlu, hve sameinaður vilji þjóðarinnar gæti miklu áorkað til viðreisnar og hve sundrung og flokka- pólitík undanfarinna ára liafi að ýmsu leyti verið viðsjárverð, — <)g ekki skal þá heldur um það efast, að tillögu greinarhöfundar, eða öðrum svip- uðum, mætti, sem öðrum velferðarmálum, hrinda fram til sigurs, ef þjóð- in væri nógu samtaka og einhuga. I'eir, sem vilja, geta strax hafist handa um sjóðmyndun þá, sem hér er lýst i eftirfarandi grein. Eimreiðin er fús á að veita framlögum móttöku. Rilstj,] Sá maður, sem skuldar meira en hann getur borgað eða staðið í skilum með, getur varla talist að vera frjá'.s maður, og er ánauð hans þeim mun þyngri sem skuldirnar eru meiri en eignirnar eða getan til að standa straum af þeim. Vera kann samt að svo standi á fyrir honum, ef hann t. d. er á góðum aldri, er heilsugóður ipeð nægu vinnuþreki og sterkum vilja, að hann geti keijpt sér frelsi, en þá verður hann að setja sér þau föstu markmið ráðdeildarinnar að eyða minna en hann aflar, og ef hægt er, að leggja fram meiri vinnu en áður. En hvorttveggja þetta mega kallast fórnir, því slíkur maður fórnar hæði nautnum sínum og kröftum, til þess sjálfur að losna af klafanum og láta ekki aðra ómaklega hafa skaða af skiftunum við sig. Þessi lirræði eru kunn, hæði að fornu og nýju hér á landi. Að fornu unnu þrælar sér stundum frelsi með því að leggja á sig aukavinnu að afloknu dagsverki, og notuðu það, sem þeir þannig spöruðu saman, sér til lausnargjalds. En þó að skuldaánauð nútímans sé ekki þrældómur í söniu merkingu og fyrrum, er hún henni þó náskyld og í lýðræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.