Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 121
eimreiðin RITSJÁ 233 w um mörg ár stundað kristniboðsstörf i Iiina. Bók hans er lýsing á Kinverjum og lífi þeirra, fyrst og fremst i sambandi við kristniboðs- starfið þar. * * * Mér er það i barnsminni, er tekin var upp húslestrabók séra Páls Sigurðssonar, i stað húslestrabóka Péturs biskups, við húslestra á æsku- heimili mínu, en þá var siður að lesa húslestra að minsta kosti um helgar — og mun svo enn á einstaka bæjum í sveit hér á landi. Helgi- daga-prédikanir séra Páls frá Gaulverjabæ komu út árið 1893 og sættu niisjöfnum dómum. Heima var þeim tekið opnum örmum af flestum, vegna frjálslyndis höfundarins, mælsku hans og þess nýja skilnings, sem hann lagði i trúarlærdóma kirkjunnar. Og brátt kom að þvi, að húslestrarbók hans var eingöngu notuð, og liélst svo um mörg ár. Hinn júli á þessu sumri er aldarafmæli séra Páls, og hefur hr. Snæbjörn Jónsson minst hans i forspjalli að páskaræðu þeirri, nýútkominni, er séra Páll flutti i Gaulverjabæ 1885 — en út kom fyrst 1888. PÁSKA- RÆÐAN er nú gefin út af Snæbirni Jónssyni „í þakklátri minningu um sannleikshetjuna, frelsislietjuna, sigurhetjuna, sem losaði um álaga- fjötra þjóðar sinnar," eins og útgefandinn kemst sjálfur að orði í for- spjalli sínu. Ræðan er enn í fullu gildi, þó að samin sé og flutt fyrir ■Beir en hálfri öld. Skilningur höfundarins á útskúfunarkenningu kirkj- annar er nú að visu orðinn eign fólksins, en ég efast um að oft sé völ a Ijósari greinargerð fyrir þessum skilningi, lijá kirkjunnar mönnum a vorum dögum, en greinargerð séra Páls er í þessari ræðu. Upprisa liolds- ins verður hjá lionum „upphafning allra með sál og líkama til nýs Hfs.“ Rannig fá orð trúarjátningarinnar nýtt gildi i kenningu hans, fyrirbrigði, sem hefur endurtekist upp aftur og aftur í þróunarsögu teúarlærdómanna, án þess að sjálft orðalag játninganna hafi þar fyrir hurft að raskast. Eða hver mundi nú treysta sér til að neita upprisu holdsins með öllu'? Öll visindaleg reynsla styður þá kenningu, að ekk- ert lif verði til án einhverskonar sameiningar efnis og anda. Og því skyldi ekki það lögmál lifsins gilda út yfir gröf og dauða, þó að ortho- öoxían gamla um upprisu holdsins úr gröfunum á dómsdegi sé úr sög- onni? Vér skulum ekki gleyima, að í insta eðli sínu er efnið orka og hreyfing, að dómi eðlisfræðinganna. Páskaræða séra Páls gefur góða mynd af viðhorfi gáfaðs og viðsýns íslenzks kennimanns, i lok nitjándu aldar, einhverra mestu vandamálanna i kristilegri dogmatik á öllum' öld- Um> °8 er því að þessu leyti einnig merkilegt og greinagott heim- ■•darrit. * * * ^ siðastliðnu ári hófu þeir Guðmundur Gamalíelsson, bóksali, og Kárus Sigurbjörnsson, rithöfundur, nýtt útgáfufyrirtæki, sem ekki á sér aður fordæmi hér á landi. Er það ÍSLENZKT LEIKRITASAFN, og er ;etlunin að birta i því islenzk leikrit og þýðingar vinsælla Ieikrita, eldri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.