Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Side 75

Eimreiðin - 01.04.1939, Side 75
eimiieiðin FÓRNARSJÓÐUR ÍSLENDINGA 187 120 þúsundir íbúa má ætla að verði i landinu 1940. — Kr. 177.50 yrði meðalframlag þeirra, en Fórnarsjóðurinn 21 milj. 300 þús. kr. og fer langt með að vera móti hálfum ríkisskuld- imum! Arið 1940 væri vel til fallið að hafist yrði handa að safna loforðum á listana, en þangað til gætu menn hugleitt málið og ráðið við sig hver og einn hversu mikið þeir vildu leggja fram, og með hverju móti, hvort heldur í einu lagi eða segjum t. d. á þremur árum, en 1943 þvrfti sjóðurinn að vera kom- inn á stofn eða sama árið sem heimflutningur utanríkismál- anna yrði afgerður. Ekki er taflan hér að framan til þess að skipuleggja þetta svona, fjarri því, heldur aðeins til þess að gera sér þess nokkra grein hversu þetta mætti verða. Og hætt er við að of mikið sé áætlað í hærri flokkunum, því auðmenn eru hér fáir, þó að oft sjáist þess getið í fréttagreinum að miklu hærri upphæðir séu lagðar fram sem gjafir til ýmsra stofnana. En ekki ætti illa _við að ríkið, sjálft föðurlandið, fengi að njóta slíkra framlaga eitt eða fleiri ár. Ef einhverjir treystu sér ekki til að leggja neitt fram með Ijúfu geði, ættu þeir síður að liera fram neinar fórnir, því að ekki er að vita að gifta fylgi, nema hugur sé heill. Því að hvers einasta framlag þarf að vera umvafið ástúö og hlýju, slikri sem brúðargjöf unnustans! Varast ætti að gera þetta að flokksmáli. Það er svo bezl lvomið, að ekki verði um það neinn metingur, t. d. hverju eða hverjum skuldirnar sé að kenna eða eitthvað slíkt, er hefði þær afleiðingar að inn í málið kæmi beizkja og sársauki. Að sjálfsögðu yrðu nöfn fórnfærenda færð inn í fórnarbók þess hrepps, sýslu eða bæjar sem til heyrði og notuð yrði við söfnunina. Færi bezt á því, að þeir, sem tækju hana að sér, gerðu það ókevpis, og vrði það þá þeirra auka-fórn. Þessar skrár eða hækur ættu síðan að vera vel geymdar, þvi oð líklegt er að eftirkomendurnir hefðu gaman af að fara Vfir þær til að vita, hvernig forfeður þeirra hefðu tekið í þenn- on — alveg einstaka streng — og bera saman, hversu sveitir, sýslur og bæir hefðu sint málinu. Vera kynni, að einhverntíma í framtíðinni vrði svona ráð tekið, ef þjóðin vrði stödd í erfiðleikum, og væri þetta þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.