Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 73
EIMREIÐIN FÓRNARSJÓÐUR ÍSLENDINGA 185 inu nú á dögum orðin ákaflega hættuleg, af því að hún er orðin svo algeng og þó sérstaklega, ef það er satt, að ábijrgð- Qrtilfinning einstaklingsins sé ekki orðin eins rik og áður. Það mun mega segja það um íslenzka bændur alment, °g fleiri — til skamms tíma, að þeir hafa ekki verið með sjálfum sér nema skuldlausir, sumir jafnvel ekki notið svefns, matar eða neinna skemtana. Þetta hefur verið lagt misjafn- iega út, kölluð húksorg, nirfilsháttur eða öðrum lítilsvirð- ingarnöfnum. En þessi ráð um aukinn sparnað og meiri vinnu ásamt fleiri úrræðum hafa þeir þrásinnis notað, þegar þeir af völd- nni árferðis eða öðru hafa komist i hann krapþan, til þess að ná sér upp aftur. Þeir hafa ekki viljað vera öðrúin háðir, Því að sjálfræðishneigð þeirra og ábyrgðarkend hafa lagt þeim svo þunga byrði á bak. Eins og einstaklingurinn, getur stærri og minni hópur nianna, og jafnvel sjálf ríkin, kömist í fjárhagsvandræði, eins °g alkunnugt er frá fyrri og síðari tímum. En fjárhagsvand- ræði þjóðfélaganna reynast þó miklu örðugri viðfangs en einstakra manna, einkum þegar um er að ræða kröfur á Þau frá öðrum rikjum. Að þetta er svona, kemur til af þvi, að ábyrgðar-meðvit- und fjöldans er ekki eins næm, vakandi og' varkár eins og einstaklingsins; viljinn veikari og sundurleitari og sameigin- ^ega átakið því kraftminna en verið gæti, ef allir væru vel samtaka, og er þetta alkunna, en ekki þar með sagt eða sann- að, að þetta þyrfti að vera svo. Nú Iíður óðum að þeim tima, sem íslendingum gefst kost- Ur á að endurheimta að fullu fornt frelsi, ef þeir kæra sig um, og mun ekki vafi á að þeir gera það, eftir því sem for- ysturnenn flokkanna hafa látið uppi. En það má segja í mikilli alvöru, að þá vex vandinn og abyrgðin þyngist, ekki sizt af því, hvernig' ástatt er með hag landsins út á við, ríkisskuldirnar við útlönd. Því að þegar lands- uienn fara að bera ábyrgð á fullu sjálfstæði og meiri við- skiftum fyrir umheimi, þá eru það einmitt þessar skuldir, sem eru alvarlegastar. — Ekki svo mjög af því, að þjóðin sé svo fámenn og fátæk, landið ekki nógu gott eða sjórinn kring
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.