Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 93
eimreiðin SVEFXFARIR 205 ekki til hugar, að þú eigir að fyrirlíta þessi ytri fjTÍrbrigði, en ég legg áherzlu á að þau eru forgengileg. Undirstöðu- þekking á starfi vitundar innar er mjög mikilvægt at- riði, ef komast á nokkuð á- leiðis. Hinar þrjár vitundir sálarlífsins. Til þess því að geta heitt vitundarorku þinni til fulln- ustu, verður þér að skiljast, nð sveiflur vitundarinnar eru nieð þrennu móti. Fyrst er hin sjálUirka líkamsvitund, sem stjórnar hræringum lík- amans, aðallega gegnum til- finninga-taugakerfið. Þá er meðvitundin, sem gefur til kynna það sem gerist í vtra skynheimi vorum. í þriðja ingi er svo fjarvitundin, sem er óaðsldljanlegur hluti al- vitundarinnar, guðs. í meðvitund þinni verður einhver ósk til, og þá ósk tlytur undirvitundin ósjálf- rátt til fjarvitundarinnar, en hún tekur þegar í stað við að gera ósk þessa að veruleik. En fjarvitundinni vinst ekki fóm til að knýja óskina fram til fullnustu áður en meðvit- undin kemur með eittlivert nnnað áhugaefni eða hleður upp einhverjum hindrunum í skynheimi vorum, svo að fjarvitundin, sem ekki er í beinu sambandi við skyn- heiminn, og verður því í hin- um ytra heimi að hlíta Ieið- sögn meðvitundarinnar, er knúin til að beina orku sinni í aðra átt. Þetta endurtekst upp aftur og aftur, unz fjar- vitundin dreifir sinni dásam- legu orku í ótal áttir, en kemst ekki neinstaðar á- leiðis. Alstaðar rekst fjarvit- undin á hindranir, af því meðvitundin dæmir alt eftir þeim áhrifum, sem hún fær inn um skilningarvitin, svo sem augu og eyru, en þau flytja henni athuganir sínar svo að segja stöðugt meðan maður er í vöku. Þess vegna má líka nefna vitund þessa dagvitund. Arangurinn af öllu þessu er sá, að menn fá hugmýndir sinar af daglegri reynslu sinni úr heimi skynjananna og þroska svo þessar skynj- uðu myndir til þess loks að þrýsta þeim inn í fjarvitund sína: En rétta nðferðin er ná- kvæmlega öfug við þessa. Vér ættum fyrst að fram- leiða i fjarvitundinni mynd- ir af óskum vorum og þrám,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.