Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 93
eimreiðin
SVEFXFARIR
205
ekki til hugar, að þú eigir að
fyrirlíta þessi ytri fjTÍrbrigði,
en ég legg áherzlu á að þau
eru forgengileg. Undirstöðu-
þekking á starfi vitundar
innar er mjög mikilvægt at-
riði, ef komast á nokkuð á-
leiðis.
Hinar þrjár vitundir sálarlífsins.
Til þess því að geta heitt
vitundarorku þinni til fulln-
ustu, verður þér að skiljast,
nð sveiflur vitundarinnar eru
nieð þrennu móti. Fyrst er
hin sjálUirka líkamsvitund,
sem stjórnar hræringum lík-
amans, aðallega gegnum til-
finninga-taugakerfið. Þá er
meðvitundin, sem gefur til
kynna það sem gerist í vtra
skynheimi vorum. í þriðja
ingi er svo fjarvitundin, sem
er óaðsldljanlegur hluti al-
vitundarinnar, guðs.
í meðvitund þinni verður
einhver ósk til, og þá ósk
tlytur undirvitundin ósjálf-
rátt til fjarvitundarinnar, en
hún tekur þegar í stað við að
gera ósk þessa að veruleik.
En fjarvitundinni vinst ekki
fóm til að knýja óskina fram
til fullnustu áður en meðvit-
undin kemur með eittlivert
nnnað áhugaefni eða hleður
upp einhverjum hindrunum í
skynheimi vorum, svo að
fjarvitundin, sem ekki er í
beinu sambandi við skyn-
heiminn, og verður því í hin-
um ytra heimi að hlíta Ieið-
sögn meðvitundarinnar, er
knúin til að beina orku sinni
í aðra átt. Þetta endurtekst
upp aftur og aftur, unz fjar-
vitundin dreifir sinni dásam-
legu orku í ótal áttir, en
kemst ekki neinstaðar á-
leiðis. Alstaðar rekst fjarvit-
undin á hindranir, af því
meðvitundin dæmir alt eftir
þeim áhrifum, sem hún fær
inn um skilningarvitin, svo
sem augu og eyru, en þau
flytja henni athuganir sínar
svo að segja stöðugt meðan
maður er í vöku. Þess vegna
má líka nefna vitund þessa
dagvitund.
Arangurinn af öllu þessu
er sá, að menn fá hugmýndir
sinar af daglegri reynslu
sinni úr heimi skynjananna
og þroska svo þessar skynj-
uðu myndir til þess loks að
þrýsta þeim inn í fjarvitund
sína: En rétta nðferðin er ná-
kvæmlega öfug við þessa.
Vér ættum fyrst að fram-
leiða i fjarvitundinni mynd-
ir af óskum vorum og þrám,