Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 94
206
SVEFNFARIR
eimreiðin
því þá verða þær ósjálfrátt
að veruleika í hinum ytra
heimi umhverfis oss, og það
óðar en varir.
Aðferðin er einföld. Með-
vitundina verður að þjálfa.
En eigi að síður verður hún
daglega fyrir áhrifum svo
þúsundum skiftir og með
venjulegum þjálfunaraðferð-
um næst ekki verulegur á-
rangur nema á mörgum ár-
um. Fljótasta og bezta að-
ferðin er að heita meðvitund
sinni með fasthygli, en var-
ast að láta hana reika laus-
beizlaða á sífeldu flökti úr
einu í annað.
Aðferðina má skýra með
eftirfarandi dæmi. Setjum
svo að þú þurfir nauðsynlega
að ferðast til ákveðins stað-
ar í híl þínum. Um leið og
þú leggur af stað hefurðu
Fasthygli færir þér sigur.
Sétjum svo að þú vitir nú
hvað þú óskar að verða í líf-
inu. En það er ekki nóg,
heldur verðurðu ætíð og al-
staðar að hafa myndina af
því i huga, og þá fyrst muntu
taka að starfa í þá átt, sem
að takmarkinu snýr, svo þú
færist stöðugt nær því, unz
þú nærð því að lokum.
Til þess eru þrjár mikil-
eðlilega í huga mynd af
staðnum, sem þú ætlar að
ná og beinir einnig andliti
þinu í sömu átt. Ef þú þekk-
ir ekki ieiðina, getur vel
verið að þú farir marga
króka, en í hvert skifti sem
þú ferð einhvern krók, þá
hættirðu ekki fvr en þú
kemst á rétta leið aftur, af
því þú hefur leiðsögn. Og
hver er svo þessi leiðsögn?
Myndin í huga þér af ákvörð-
unarstað þínum, og að lok-
um nærðu honum. Þú hafðir
ákveðið markmið fyrir aug-
um og náðir því. Þannig er
því einnig varið með vegferð
vora á lifsins hraut. Vér
verðum að hafa ákveðið
markmið fyrir augum, ef oss
á nokkurntíma að takast að
afreka eitthvað það, sem um
munar.
vægar ástæður, að nauðsyn-
legt er að setja sér ákveðið
markmið.
í fijrsta lagi: Fjarvitundin
er hið framvirka skaut veru
þinnar, en meðvitundin hið
afturvirka. í tilverunni væri
engin starfsemi til án þess-
ara framvirku og afturvirku
skauta. Það væri engin hrejrf-
ing til fram á við, ef engin