Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 23
EIMREIÐIN- BARÁTTAN VIÐ ÞOKUNA 135 sömu slóðum og báðir nú látnir. Mér koma þeir í hug nú af því, að báðir áttu í óvenjulega ríkum mæli þann hugsjónaeld seskunnar, sem gerir bjart um öll lönd, þegar orka hans fær að brjótast út í athöfn. Annar þeirra hneig í valinn fyrir hinni bitru sigð hvíta dauða einmitt í þann mund, sem langþráðu fflarki var náð á mentahrautinni. Hann hét Rögnvaldur Guð- inundsson, látinn fyrir tæpum aldarfjórðungi og sá eini, sem horfinn er úr hópnum, sem á þessu vori minnist 25 ára stúdents- afmælis síns. Honum vanst ekki aldur til að gefa nema lítið brot af þeim auði, sem hann átti og óskaði að verja í þágu þjóðar sinnar. Hinn hvarf heim að loknu gagnfræðanámi, hóf að rækta jörðina og veitti umfangsmiklu búi forstöðu. Hann lifði það að verða þingmaður sams>7slunga sinna og lagði sig óskiftan fram um að koma i verk því, sem hann taldi til heilla. Hann hét Þorbergur Þorleifsson. Báðir áttu þeir mikið af þeirri óeigingjörnu athafnaþrá og ósviknu starfsgleði, sem ber launin í sjálfri sér og getur riðið baggamuninn í lífi hverrar þjóðar og bjargað frá glötun á tímum neyðarinnar. Mér koma þeir í hug nú af því þeir áttu svo mikið í sér af þeirri skaphöfn, sem landið þarfnast svo mjög í sem flestum sona sinna og dætra. Grundvöllurinn undir efnalegu sjálfstæði hvers einstaklings er að hann viti nákvæmlega um tekjur sjálfs sín og gjöld, bæti Uni við sjálfan sig og dragi úr eyðslu sinni á þeim liðum þar sem fært er og þörf er á, til þess að varna því að gjöldin fari fram úr tekjunum. Ef um þegn er að ræða, sem hugsar lengra en um líðandi stund, þá reynir hann einnig að áætla fyrir vanhöldum. Hygginn maður veit, að jafnan geta óhöpp. og ó- væntir örðugleikar steðjað að. Hann reynir því að sjá við þessu eftir föngum og vera viðbúinn áföllum. Heilbrigð sparnaðar- löngun er jafnan sprottin af þessum hvötum, sprottin af löng- un til að sjá sér og sínum farborða án þess að þurfa að liggja uppi á öðrum, verða sjálfstæður maður og frjáls. Sama gildir auðvitað um félög eins og einstaklinga, ríkisbúskapinn eins °g einyrkjabúskapinn. Hagfræðileg lögmál eru óbrotin og einföld. Eins og þegar hefur verið bent á, hefur íslenzkur ríkisbú- skapur smamsaman verið að færast meira og meira í það horf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.