Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 89
EIM HEIÐIN HEHRA TIPTOP 201 og fólkið leit upp á þennan fína mann, sem stóð þarna á meðal þess. Honum fanst það stara svo fast á spánýja svarta hatt- inn hans, að honum fanst að hann hlyti að vera alsettur aug- 11 m, þegar hann tœki hann ofan. Og hann óskaði sjálfum sér og honum langar leiðir í bui-tu. —- Hvaða helvíti er að sjá þetta, er hann ekki kominn með pípuhatt, bölvaður uppskafn- mgurinn, heyrði hann sagt fyrir aftan sig. Honum fór ekki að verða um sel, hann har kensl á þessa grófu rödd og leit 'ið. Jú, var ekki Guðný gamla komin þarna í eigin persónu. Hann hefði svo sem mátt segja sér það sjálfur, að manneskja eins og hún myndi elta allar jarðarfarir og kirkjubrúðkaup. En hún hafði engan tima til að sinna honum núna, því hún var alveg upptekin við að hvísla háðglósum um einu aðstand- andann að vinkonu sinni. Guðmundur laumaðist lit lir hópnum og tók skömmustu- legur strikið fyrir kirkjuhornið. Hann tók vasaklút upp úr vasa sínum og þurkaði af sér svitann. Honum veitti sannar- ^ega ekki af að fá sér hressingu eftir þessar hrakfarir, já, hressingu, vel á minst. Það létti yfir honum. Því ekki að fá ser „strammara“, það væri ekki amalegt að eyða því, sem eftir var dagsins, við „einn lítinn“. Hann tók stefnuna beint n>ður í „ríki“ og bað um eina flösku af „svarta“. Afgreiðslu- oiaðurinn pakkaði henni inn og fékk honum. Og þegar hann gekk út aftur, var komið sama sólskinsbrosið á andlitið á honum eins og fyr uin daginn. Þessi dagur ætlaði þá að enda vel. En guð minn almáttugur! Hvað sá hann? Voru það of- sjónir, eða hvað? Hann var að því kominn að hníga niður. þó að hundrað fallbyssukjöftum hefði verið stefnt að honum, hefði hann ekki orðið hræddari. Því í annað skifti þennan 'iðlnirð aríka dag stóð hann andspænis þeirri persónu, sem hafði hans litlu sál algjörlega í vasanum og saug úr honum allan þrólt. Ivom ekki forstjórinn þarna gangandi ásamt H’eim mönnum? Hann leit fyrst stórum undrunaraugum á Huðmund, sem fljótt hreyttist i ískalt fyrirlitningaraugnaráð. Guðmundi rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Aldrei á æfinni hafði hann tekið annað eins út. Honum varð svo mikið 111,1 þetta, að hann misti flöskuna niður, svo hún mölhrotnaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.