Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 115

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 115
I'IMREIÐIN RADDIR 227 góðar skýringar á uppruna sagnanna, vísum og vandskildum orðum og tfaustur en fagur jdri búningur. Klassiskt bókmentagildi fornrita vorra er löngu viðurkent. Þau eru sá grundvöllur, er íslenzk nútímamenning að allverulegu Ieyti byggist á. 1Jau eru lykill að sjálfsþekkingu vorri, greina sundur frumstæða, en oft sterka og göfuga, eðlisþætti skapgerðar og sýna frunirænt tilfinningalíf yort sem i fagurri skuggsjá eða stækkunargleri. fslenzkar fornbókmentir eru sá Mimisbrunnur heilbrigðrar lífsspeki, er seint verður þurausinn. °g hver veit, hve mikinn þátt þær munu eiga í þvi að skapa lífsskoðun tramtíðarinnar? Lítill en valinn bópur mentaðra norrænufræðinga annast um undir- óúning útgáfunnar og gerir það svo ágætlega, að allir dómbærir menn Ijúka á starf þeirra einróma lofsorði. Loks er pappir, prentun, myndir og l>and með þeim afbrigðum, að slíks eru varla dæmi i íslenzkri bókagerð. Margur skyldi því ætla, að hin bókelska og námfúsa íslenzka alþýða gleypti við þessum fögru og góðu bókum jafnóðum og þær koma út. svo er ekki. Hvað veldur? Er lestrarþrá fólksins að þverra? spyrja Láskólamenn vorir og aðrir mentafrömuðir. Er þjóðmenning vor að 'jrtikna í flóði erlendra skrílbókmenta? Kann ekki fólkið lengur að meta bað bezta, sem hugsað og ritað liefur verið á íslenzka tungu? Svo spyrja menn. Sumir svara játandi, aðrir þykjast ekki vita það. g svara hiklaust: nei. Völuspá, Njála og Hrafnkelssaga, eins og önnur S18ild verk, eiga alls staðar gengi að fagna, þar sem íslenzk tunga er löluð. Ennþá sækir fjöldi manna um alt land afl og þor til íslendinga- sagna. Ég þekki marga menn og þá ekki alla af gamla skólanum, scm Scgjast grípa íslendingasögur sér í liönd, þegar andstreymi, þreyta eða þunglyndi steðja að. Fyrir fáu námsefni er hægt að vekja meiri hrifningu ubrigðs og sæmilega greinds æskulýðs í skólum cn lestri og skýring- Un* Eddukvæða og fornsagna, sé vel á haldið. •^f hverju kaupa menn þá ekki fornritin meira en gert cr? Svarið er 11 r e>nfalt. Þau eru of dýr. „En þau eru ekki dýr,“ segja þeir, sem að btgáfunni standa. Það skal viðurkent, ef miðað er við verð annara bóka. n l)au eru of dýr miðað við kaupgetu alls þorra manna, sem er mjög . m°rkuð. Margur lestrarfús maður lítur yfir auglýsingarnar eða í bók- ugluggann löngunaraugum og hristir síðan höfuðið. Þetta er sýnd Cn gefin, hugsar hann. Þúsundir manna óska sér þessara bóka e'gnar og lestrar, en geta ekki eignast þær. Þeir menn, sem ráða 'erðlagi fornritanna, virðast ekki þekkja fátækt fólksins né vita, hve 1 l)að þráir fyllra líf i samfélagi við bækur. Þeir, sem áfellast Jietta ma fátæka fólk fyrir tómlæti, vita ekki, hvað þeir gera. Ur varpað gróða- vtssum áttum hefur jmnguin ásökunum og næsta óbilgjörnum verið 1 garð Fornritafélagsins og því haldið fram, að fyrirtækið væri lau al'innustofnun, sem veitti fáum og útvöldum mönnum vel- End^ Star^- ^vort slíkar staðhæfingar eru á rökum reistar, veit ég eigi. a skal það ekki rætt hér. Það kemur ekki málinu við, heldur hitt, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.