Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 65
bimbeiðik
LANGAFIT OG HARÐHÓLL
177
um það, þó að ég tefði mig við að skrafa við garðyrkju-
konuna þeirra Heiðsveitunga.
'— Það er myndarlegasta stúlka og mikið fullorðinslegri
en hún var hér um árið, þegar hún var kaupakona á Hamra-
vatni. — En getur ekki pokinn beðið til morguns?
-— Nei, og hestarnir eru með aktýgjunum síðan ég spenti
Þá frá slóðanum, svo ég get látið pokann á vagn. Á morgun
er sunnudagur, þá sef ég til hádegis.
Hann gekk niður á Löngufit, sem liggur neðan við túnið
1 nánd við ána, nýgræðsla frá síðasta vori, sem Dagur hafði
brotið með hestum og plóg. Þarna stóðu þeir klárarnir með
aktýgjunum, Sörli og Sóti, og kroppuðu nýgræðinginn, breið
°§ safarík strá, sem keptust hvert við annað að tevgja sig
UPP í ljósið og blæinn. Það var vor í almætti sínu, alstaðar
§róandi líf. Grösin og lömbin og loftið með sína kliðandi
tuglamergð. í Hvannagili söng Huldufoss um ástir og unað
’ dásamlegt að hann skyldi bera nafnið hennar, þessi tón-
listarsnillingur, náttúrubarnið, sem hafði fengið gáfu sína
frá álfunum í berginu og strengi sína frá dvergunum, sem búa
Sóleyjarlindir. Bergið átti líka sínar huldur.
Hagur teymdi hestana heim að verkfærageymslunni.
Hann spenti Sóta gamla fyrir vagn, sem stóð þar við dyrnar,
s°tti síðan áburðarpoka inn í skúrinn, lét hann á vagninn
°§ ok honum upp á Harðhól, sem öðru nafni hét Snoðkoll-
111 • Síðan fór hann aftur heim að skúrnum, spretti þar af hest-
unum og teymdi þá síðan út fyrir tún og slepti þeiin þar í
Hálitla hrossagirðingu. Um leið og hann tók af þeim beizlin,
§seldi hann við þá dálitla stund. Þegar hann slepti þeim,
löbbuðu þeir út í þurt leirmoldarflag og veltu sér, fyrst á
aÖ!'a hliðina, siðan um hrygg og yfir á hina.
Hagur hengdi beizlin á grindina í hliðinu og gekk upp á
Harðhól. Líklega veitir þér ekki af því að fá þessa hress-
ln§u, karlinn, ef þú átt ekki að verða hæði gráhærður og
sköllóttur þetta sumarið. Ef þú gefur mér væna fimtán
^vapla í sumar í staðinn fyrir þessa fimm og sex eftir venj-
unni, þá spaj (jrekka minni þitt í hnausþykkum rjóma
1 töðugjöldunum. Svona karlinn, sýndu nú að þú hafir lyst
°§ i'endu niður þessum lífselixir, sem ég færi þér. Sjáðu til,