Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.04.1939, Blaðsíða 65
bimbeiðik LANGAFIT OG HARÐHÓLL 177 um það, þó að ég tefði mig við að skrafa við garðyrkju- konuna þeirra Heiðsveitunga. '— Það er myndarlegasta stúlka og mikið fullorðinslegri en hún var hér um árið, þegar hún var kaupakona á Hamra- vatni. — En getur ekki pokinn beðið til morguns? -— Nei, og hestarnir eru með aktýgjunum síðan ég spenti Þá frá slóðanum, svo ég get látið pokann á vagn. Á morgun er sunnudagur, þá sef ég til hádegis. Hann gekk niður á Löngufit, sem liggur neðan við túnið 1 nánd við ána, nýgræðsla frá síðasta vori, sem Dagur hafði brotið með hestum og plóg. Þarna stóðu þeir klárarnir með aktýgjunum, Sörli og Sóti, og kroppuðu nýgræðinginn, breið °§ safarík strá, sem keptust hvert við annað að tevgja sig UPP í ljósið og blæinn. Það var vor í almætti sínu, alstaðar §róandi líf. Grösin og lömbin og loftið með sína kliðandi tuglamergð. í Hvannagili söng Huldufoss um ástir og unað ’ dásamlegt að hann skyldi bera nafnið hennar, þessi tón- listarsnillingur, náttúrubarnið, sem hafði fengið gáfu sína frá álfunum í berginu og strengi sína frá dvergunum, sem búa Sóleyjarlindir. Bergið átti líka sínar huldur. Hagur teymdi hestana heim að verkfærageymslunni. Hann spenti Sóta gamla fyrir vagn, sem stóð þar við dyrnar, s°tti síðan áburðarpoka inn í skúrinn, lét hann á vagninn °§ ok honum upp á Harðhól, sem öðru nafni hét Snoðkoll- 111 • Síðan fór hann aftur heim að skúrnum, spretti þar af hest- unum og teymdi þá síðan út fyrir tún og slepti þeiin þar í Hálitla hrossagirðingu. Um leið og hann tók af þeim beizlin, §seldi hann við þá dálitla stund. Þegar hann slepti þeim, löbbuðu þeir út í þurt leirmoldarflag og veltu sér, fyrst á aÖ!'a hliðina, siðan um hrygg og yfir á hina. Hagur hengdi beizlin á grindina í hliðinu og gekk upp á Harðhól. Líklega veitir þér ekki af því að fá þessa hress- ln§u, karlinn, ef þú átt ekki að verða hæði gráhærður og sköllóttur þetta sumarið. Ef þú gefur mér væna fimtán ^vapla í sumar í staðinn fyrir þessa fimm og sex eftir venj- unni, þá spaj (jrekka minni þitt í hnausþykkum rjóma 1 töðugjöldunum. Svona karlinn, sýndu nú að þú hafir lyst °§ i'endu niður þessum lífselixir, sem ég færi þér. Sjáðu til,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.