Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 18
162 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN Hitt er svo annað atriði, að ekki verður hjá því komizt að ganga frá stöðu vorri út á við, eins og jafnan hefur verið haldið fram í þessum þáttum og nú er þegar komið áþreifan- lega í ljós. Úr þeirri yfirsjón, að gera það ekki strax eftir að lýðveldið var stofnað, verður ekki bætt með því að blekkja þjóðina. Sjálfstæð er sú þjóð ein, sem er réiðubúin að verja sjálfstæði sitt, þegar á reynir, jafnvel þótt hún verði að fórna til þess lífi sínu og blóði. En það er jafnframt hægt fyrir smáþjóð að semja við vinveitt stórveldi, án þess það þurfi að skerða sjálfstæði hennar. Líkurnar fyrir því, að vér fá- um aigerlega að ráða stöðu vorri út á við einir, gætu reynzt minni nú en fyrir ári síðan, um það bil er styrjöldinni lauk. Þetta mun skýrast betur síðar. Með væntanlegri inngöngu vorri í UNO, sem telja má víst að verði samþykkt, hefur íslenzka lýðveldið gengið — að vissu marki — undir kvaðir alþjóðlegra samningaviðskipta I framtíðinni. Um þau samningaviðskipti ráða stórveldi heimsins mestu, smáríkin litlu. Það eru fánýt gæði fyrir oss íslendinga að fá að hoppa með í hrunadansi heimsveldanna. Eigi að síður mun ísland, sem sjálfstæður liður í þeirri ríkja- heild, er lega landsins og afstaða gagnvart Norður-Atlants- hafsþjóðunum afmarkar, geta fyllt sæti sitt meðal Samein- uðu þjóðanna á komandi árum. En bandalag þeirra er enn í mótun, kann að breyta um starfsaðferðir, jafnvel klofna eða doðna niður áður en varir — á svipaðan hátt og gamla Þjóða- bandalagið. Það er vonandi, að hugsjón Sameinuðu þjóðanna um öryggi til handa öllum þjóðum verði að veruleika. Hinu má gera ráð fyrir, að þátttaka vor í samtökum þeirra geti haft í för með sér ýms örlagarík afskipti af málum vorum, svo að ekki sé minnzt á þá útgjaldaliði, sem íslenzka lýð- veldið tekur á sig með væntanlegri þátttöku sinni. En í grein- argerð ráðunauta ríkisstjórnarinnar, sem birt er á þingskjali 1 með tillögu hennar um málið, er talið líklegt að beint árgjald fslands geti orðið um % milljón króna og að árgjöldin muni yfirleitt fara hækkandi. Þingafaraldurinn, sem herjað hefur ísland, síðan styrjöldinni lauk og kostað hefur þjóðina ó- hemju fé, á íslenzkan mælikvarða, í ferðalög til Norðurlanda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.