Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Side 22

Eimreiðin - 01.07.1946, Side 22
166 EIMREIÐIN 17. JÚNÍ 1 944. / heiftugri styrjöld og hernaSargný, Þegar heimurinn byltist sárum í og breiöist út blóðugur slagur, þá rennur hann upp yfir íslenzka þjó'ö — opjiar í hjörtunum falda glóS — hinn langþráSi, dýrölegi dagur. Þó víöa sé rökkur á veginum, er vorstjarnan heiö yfir deginujn og Ijósblik á mörgum leitujn. Þdö geislar svo fagurt af litum vors lands, lauguöwn sólskini gróandans og framtíöar fyrirheitum. Þegar þaö kotn, sem kotna varö: klukkurnar hringt höfSu frelsiö í garö, er svaf nœr sjö hundruö árum, og sögö voru dö Lögbergi sigursins gögn, sálirnar mættust í heilagri þögn, — og himinninn helti út tárum. Athöftiin lýsir utn byggöir og ból börnutn landsins, sem ylrík sól á miösumarshimni heiöutn. Svo glöggt var liún letruö á lífsins blaö í landsins fornhelga hjartastaö og flutt eftir Ijósvakans lei'Sum. Hvafi skilur hún eftir, sú stóra stund? Hún strýkur burt tár og grœöir und. Hun fléttaöi bróöur-bandiö. Hún kallar á eining og óbrotgjörn verk, unniti af þjóö, setn er djörf og sterk, tneö trú á lýöinn og landití. Kristinn Arngrímsson.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.