Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 28
172 PRÉDIKUN I HELYÍTI EIMREIÐIN m. Fylgdarmaður minn, sem sýnilega var foringi mótsins, stökk nú aftur upp á stóra steininn. Hann þakkaði „þessa ágætu ræðu“ og skýrði svo frá skemmtiatriðum dagsins. Bað hann afsökunar á því, að einsöngvari, sem liafði lofað að koma, væri hamlaður sökuin lasleika. Heyrði ég þá, að maður nokkur, sem sat nálægt mér, hnippti í sessunaut sinn og sagði: „Nú, hann liefur þá verið að skemmta sér í nótt, garmurinn.“ Og liinn drap höfði því til samþykkis, og báðir kýmdu þeir, fullir skilnings á slíkum töfum. Kom nú fram liópur af ungum og fallegum mönnum og sýndu þeir frækni sína, afl og fimi í ýmsum þjálfuðum tilburðum. Var Jiví fylgt af miklum áhuga, hver skaraði fram úr í liverri greiiL en enginn virtist veita neina sérstaka athygli sjálfum lireyfinguiu íþróttamannanna, og voru þær })ó stæltar og liáttbundnar og fullar af lífi og krafti. Næst birtust nokkrar ungar stúlkur og sungu. Virtust inér þær fara með meinlausar klámvísur, J)ar sem reynt var að gefa eitt- livað í skyn, sem ekki mætti segja fullum stöfum. Þær spiluðu undir söng sinn á strengjahljóðfæri og voru ákaft liylltar, er þær gengu burt. Síðan liófst dansinn á stóra pallinum. Ég hef oft liaft ánægju af að sjá ungt og fallegt fólk dansa saman, en mér fannst seiu yndisþokki þeirrar fögru íjiróttar viðraðist fljótt af þessuiu æskulýð, einkum eftir því sem oftar var farið inn í veitingatjaldið- Ég leit að vísu aldrei þangað inn, en ég vissi að menn fóru Jiangað? svo að Jieir gætu notið lífsins betur og gleðinnar. Er ég hafði liorft á dansinn um stund, sá ég, að óliapp koiu fyrir á pallinum. Einum herranna varð skyndilega illt, og kast- aði hann upp. En sökum þrengslanna lenti spýjan á dansineý hans og næstu dansendum. Heyrði ég þá, að sagt var liárri röddu: „Helvítis dóninn þinn“. Síðan urðu nokkrar stympingar, óhappamaðurinn var borinn burt, því að liann mun ekki hafa getað staðið, eftir að liann missti stuðning sinn. Var hann færður út í móa og lagður þar og breitt yfir liann. Svo var haldið áfraiu að dansa. Ég livarflaði nú augunum víðar um. Á einum stað voru seldir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.