Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Page 32

Eimreiðin - 01.07.1946, Page 32
176 PRÉDIKUN í HELVITI eimreiðin livarf liún inn til lians og lét að vilja lians. Ég leit upp og sá daufa stjörnu á austurhimninum, boðbera næturinnar. Svo stóð unga, stúlkan upp, og mér sýndist liún gráta eins og barn, sem liefur glatað dýrmætum skrautgrip. Herðar liennar voru hnipraðar saman, og titringur fór um þær af ekka. En það gat líka verið missýning og ímyndun mín, því að ég kenndi í brjósti um allt þetta fólk, en ég gat ekki lijálpað því. Ég var aðeins þögull áhorfandi. Ég var fulltrúi þeirrar veru eða máttar, sein hafði sent mig, og liversu voldugur sem sá máttur er, var liann á þessum degi aðeins fjarlægur áliorfandi að leikjum þessara mannvera. Vafalaust á liann eftir að tala — og það með þeim krafti, að allir lieyri. Unga stúlkan í livíta kjólnum gekk nú ein af stað til þess aÖ komast út lir skóginum. Þá sá ég livar móðir liehnar var að leita liennar. Þær mættust skammt frá mér, og móðirin sagði: „Hvar varstu, barn? Vissirðu ekki, að ég var að leita að þér? Við skulum koma liéðan.“ Og þær gengu af stað saman. Svo stanzaði konan, eins og liún væri að liugsa sig um. Og hún sneri við og gekk rakleitt til mín og spurði mig, hvort liún mætti tala við mig nokkur orð. Og liún settist niður og horfð'i starandi augum inn í fjarlæga tilveru, sem ég sá ekki, en fann að var lieimur hennar eigin minninga. Svo byrjaði liún að tala, og rödd hennar liljómaði eins og lækjarniður í fjarlægð, tilbreytingarlaus og svæfandi. „Þú sérð nú, hvernig þessi dagur liefur farið,“ sagði liún. „En er það nokkur hemja að haga sér svona? Ég lief ekki skemmt mér- Ég lief aðeins bætt einum þjáningadegi við ævi mína. Þeir eru orðnir margir. Þú sagðir í dag, að til væri annar staður ólíkur þessum, eins góður og þessi er andstyggilegur. Ég vil fara þanga^- Ég ætla að verða þér samferða.“ Hún þagnaði, og ég vissi ekki, hvað ég átti að segja. Loks svaraði ég henni af eins mikilli varfærni og inér var unnt- „Heldirðu, að rétt sé af þér að fara? Ég sé, að þú átt liér mikið og merkilegt starf að inna af höndum, og því er ekki lokið enn- Þú þarft að lijálpa manni þínum og börnum, sjá um þau °‘r annast þau. Þau þarfnast þín.“ „Nei,“ sagði hún. „Ég get ekki meira. Ég hef fórnað öllu, seiu

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.