Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Síða 49

Eimreiðin - 01.07.1946, Síða 49
eimreiðin Gerviheljur, Þegar Gísli Þorsteinsson gerði atreiðina að Gretti forðum, skip- aði hann svo fyrir, að þeir félagar skyldu ríða í litklæðum „ok látum skógarmanninn þat sjá, at vér erum eigi sem aðrir föru- menn, er hér rekask dagliga“. Grettir sá frá bæli sínu livar skein á skrúðklæðin og smelta skjölduna og varð forvitni á að finna þá, «er svo mikit gambraði“. Grettir sá fljótt eftir að fundum lians og Gisla bar saman, að Gísli var eigi slíkur fullhugi, sem hann lézt, því að hann stóð jafnan að baki mönnum sínum. Lauk viðskiptum þeirra^Grettis og Gísla svo, sem frægt er orðið, að Gísli lagði á flótta og reytti af sér allar spjarir á flóttanum, unz stóð uppi ber- strípaður á skyrtunni einni. Greip þá Grettir oflátunginn, rak skyrtuna fram yfir höfuð honum, lét ganga vöndinn um bak lion- Um og báðar síður, afliýddi hann með öllu og lét hann síðan laus- an. En af Gísla er það að segja, að hann komst við illan leik lieim a bæ einn, lá þar í viku — og „liljóp blástur í búkinn“. Gervihetjur slíkar, sem Gísli var, eru eittlivert ömurlegasta fyrir- kæri allra alda og einnig vorrar. Einkum er það átakanlegt að §efa mannfyrirbærum þessum gaum á tímum mikilla fórna, svo sem síðastliðin styrjaldarár liafa verið um heim allan. Það eina, sem bjargað getur frá ógleði atliugendum þessara fyrirbæra í þjóðlífinUi er að láta sér aldrei sjást yfir liið kátbroslega í fari þeirra. Það eitt getur sætt oss við að sýna umburðarlyndi nfkáraskapnum, að liann vekur til meðaumkvunarblandinnar kýmni, alveg eins og frásögnin um himpingar og hrakfarir Gísla korsteinssonar forðum. Saga vorra tíma geymir margar frásagnir um hetjudáðir. 1 ^ýafstaðinni styrjöld reyndi á hetjur þjóðanna. Þær reyndust að Vera til hvarvetna. Og mörg hetjudáðin liefur verið unnin á liðnum Saga Islands er einnig hetjusaga — og frá styrjaldarárunum Seymast frásagnir um hetjulega framkomu íslenzkra sjómanna, Sem lentu í ógnum styrjaldarinnar. Island átti syni og dætur, Sem reyndust hetjur, er á hólminn kom, og á þær ennþá. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.