Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Page 83

Eimreiðin - 01.07.1946, Page 83
Kimreiðin fornritin og vísindamennirnir 227 bókin verði ábyggileg? Vantar ekki menn með þessum hugsunar- liætti skilyrði til þess? Það ber lítið á því, að þeini sé, yfir liöfuð að tala, ljóst, að til þess að skýringar þeirra geti liaft nokkurt gildi, verða þær að vera notandi til þess að gera mönnum samtímis skiljanleg önnur orð, sem samsett eru úr skýrða orðinu og einhverju öðru orði. Tök- tim t. a. m. orðið: glamýr = nýr eins og glær, eða eftir þeirra skýr- ingu: nýr eins og hafiS, eða nýr eins og „fráburður“ þ. e. að skip ber frá færum fyrir straumi „eða vindi“ (skýring B. Guðf. liér að framan). Öllum mætti vera ljóst livílík heljar vitleysa slíkt lýs- ingarorð væri. Að þeir telji, að ástæða geti verið fyrir þá sjálfa til þess að sannprófa það, sem þeim, eða collegum þeirra dettur í bug, virðist sjaldgæft fyrirbrigði. Ef prófessor þetta eða liitt telur, að eittlivað hafi verið svo eða svo, þá er það orðið óyggjandi sannleikur á næstu bls. í ritum þeirra, án þess að nokkrar líkur eða sannanir liafi komið frarn álitinu til styrktar. En vilji menn rannsaka hvað orðið „glœr“ rnerkir, en ekki láta sér nægja getgátur einar, þá liggur beint við að atliuga, í livaða orðasamböndum það kemur fyrir. 1 fornum ritum kemur fyrir: „a8 lilaupa á glæ“, og „kasta á glæ“. S. Bl. nefnir: „fœriS er á glæ“, eins og áður er getið. „Fœri“ (gott, illt, ótryggt) er notað um ástand vegar, sem farinn er. AS hlaupa á glœ sýnir að „glœr“ er fast, en ekki fljótandi efni, °g öll orðatiltækin eru notuð til þess að tákna, að uni eittlivað otryggt sé að ræða. Hvað lýsingarorðið „glœr“ merkir, vita allir Islendingar. Einnig það, að það er ekki ótítt, að lýsingarorð, sem fylgja nafnorðum, eru notuð sem nafnorð um hugtakið, sem „felst“ í þeim báðum til samans. „Helgr dagr“ verður: „helgr“; „helgar hátíSir“: beig ar; rauSr liestr = rauðr; súr lögur (sem matur er súrsaður í) = súr (súrinn er orðinn fúll, o. s. frv.). Fast efni, en sem ótryggt er að hlaupa á, er t. a. m. glœr ís, og gæti því, í samræmi við framanskráða málvenju, liafa fengið nafnið „glœr“. Það fer vel á þessari merkingu í öllum orðatiltækjunum: „að kasta á „glœran ís“ (glæ) er ótryggt; liætt við að ísinn þoli ekki þunga lilutarins, og að hluturinn týnist; „að blaupa á glærum ís“, eða „á glæran ís“ er einnig ótryggt, jafnvel hættulegt; og „færið

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.