Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Qupperneq 9

Eimreiðin - 01.04.1954, Qupperneq 9
EIMREIÐIN Apríl—júní 1954 - LX. ár, 2. liefti Við þjóðveginn. 30. juní 1954. hegar lýðveldið var stofnað á Þingvöllum fyrir tíu árum, var siðustu heimsstyrjöld enn ekki lokið. Hún hafði á enn ótvíræðari hátt en heimsstyrjöldin 1914—'18 sýnt íslenzku þjóðinni hve ger- samlega gagnslaust sambandið við Danmörku var fyrir vernd og óryggi íslands. Hún hafði sýnt öllum íslendingum það, sem mörg- um þeirra var að vísu fullljóst áður, að smáríki inni í ríkja- þvögu Evrópu, með engin náttúrleg landamæri og liggjandi upp að landamæralínu næst mesta stórveldis álfunnar á eina hlið, en aðeins í örskotslengd frá ströndum mesta stór- Tíu ára af- veldis hennar á hina, þeirra sem meginland lHceli ísleuzka ^ennar ^yggja, var enganveginn fært um að . _ verja frelsi sjálfs sín í ófriði, hvað þá frelsi ey- >oveldisins. lands langt norður og vestur í Atlantshafi. Þetta eitt út af fyrir sig var því nægileg ástæða til a® grípa tækifærið, undir eins og það var fyrir hendi og sam- bandssamningurinn frá 1918 útrunninn, og stofna lýðveldi á ís- ^andi. Svo mikil reyndist þá líka gifta þjóðarinnar, að hún greip Þetta tækifæri. Gegn þeirri giftu megnaði ekkert áróður þeirra °rfáu, sem unnu leynt og Ijóst að því, að þetta tækifæri yrði ekki notað. Nöfn þeirra getum vér að vísu ekki afmáð úr sög- unni, en vér getum látið þau liggja í þagnargildi. Hinu munum Ver aftur á móti ekki gleyma, að hefðu hin vestrænu, engilsax- nesku stórveldi — og þá fyrst og fremst Bandaríki Norður- Ameríku — ekki viðurkennt íslenzka lýðveldið um leið og það Var löghelgað á Þingvöllum 17. júní 1944, en lagzt á móti stofn- Un þess, þá væri það að öllum líkindum ekki enn komið á fót. 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.