Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Síða 10

Eimreiðin - 01.04.1954, Síða 10
82 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIfl En nú í ár höfum vér haldið hátíðlegt tíu ára afmæli þess á þjóðhátíðardegi vorum, sem jafnframt því að vera stofndagur þess, er tengdur ógleymanlegri minningunni um frelsishetjuna Jón Hvar stöndum vér svo að liðnum þessum fyrstu tíu árum í sögu hins endurreista lýðveldis? Það er eðlilegt, að þannig sé spurt á tímamótum eins og þessum um leið og huganum er rennt yfir hið liðna og rýnt fram á leið. Á slíkum tímamótum er rætt um ástand og horfur í þjóðmálum á rólegri og hlutlausari hátt en venja er. Einkum er þá staðnæmzt við stórpólitísku málin, en minna fengizt um hin svonefndu dægurmál. Svo hefur einnig orðið að þessu sinni. Meðal stórmála eru hervarnamálið, land- helgismálið og handritamálið, en þau hafa öll verið rædd á þess- um tímamótum. Flokksblöð þau öll, sem vér höfum séð, hafa minnzt tíu ára afmælisins með greinum um liðna stjórnmála- baráttu, ástand og horfur, hvert með sínu móti og ekki öll jafn- ítarlega, en yfirleitt af bjartsýni og trú á framtíðina, þrátt fyrir ýms Ijón á veginum, sem þau lýsa, hvert frá sínu sjónarmiði. Svör þeirra við spurningunni um, hvar íslenzka þjóðin sé á vegi stödd í dag, eru enganveginn samhljóða, þrátt fyrir bjart- sýnina, og skal hér í stuttu máli getið nokkurra blaðaummæla, sem teljast mega athyglisverð um þau stefnumið, sem uppi eru við þau vegamót, sem þjóðin nú stendur á. Alþýðublaðið, málgagn sósíal-demókrata á íslandi, flytur 17. júní forustugrein í tilefni tíu ára afmælis Svör lýðveldisins, og lýkur henni með þessum orð- blaðanna. um: „Lýðveldið ísland er, í allri sinni smæð, stað- ráðið í því að gera skyldu sína í samfélagi frjálsra menningar- þjóða. — Sú er heitstrenging íslendinga í dag“. Blaðið Dagur á Akureyri, málgagn Framsóknarflokksins, flytur 16. júní grein eftir Bernharð Stefánsson, alþingismann, Lýðveldið tíu ára, þar sem rakin er í fáum orðum saga sjálf' stæðisbaráttunnar, en síðan bent á, að hættur ýmsar geti að steðjað, ekki sízt af völdum styrjaldar, ef á skylli, en þó muni framtíð íslands „mest komin undir þegnskap, dugnaði og dreng- skap þess eigin sona og dætra". í forustugrein Frjálsrar þjóðar, málgagns Þjóðvarnar- flokksins, frá 19. júní, sem nefnist Tíu lýðveldisár, er svo kom- izt að orði, að allt frá því að lýðveldið var stofnað hafi „hallað Sigurðsson. Hvar stönd- um vér?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.