Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Side 15

Eimreiðin - 01.04.1954, Side 15
€i n a r 6 n ó ó o n, liitam.a&iif', ÁTTRÆÐU R . I. I sal þeim hinum nýja, sem opnaður var i Myndasafni Einars Jónssonar frá Galtafelli um sama leyti og hann varð áttræður, 11 • maí í ár, er að finna, meðal margra nýrra listaverka, mynd- lna Sólarlag, sem hann upphaflega gerði fyrir nálega fjórum áratugum (1915), en hefur nú aukið og endurbætt á ný. 1 S1nni endurbættu útgáfu sýnir myndin nú á táknrænan hátt hvorttveggja í senn: röðulinn kveðja í rósrauðu skýjahafi vest-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.