Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Side 52

Eimreiðin - 01.04.1954, Side 52
 LANDIÐ HELGA. hlendmgur, nem þitt land að nýju. Þín náðarár hér bíða enn með söng og sólsJánshlýju og sorg og tár, því hvað sem áttu að basla hér og baxa, þér boða má: Á þessum akri þér er bezt að vaxa og þroslca ná. En láttu aldrei fjötrast floJcJc né JdíJcu þín feginsmál, því vita máttu, að ofar öllu slíJcu er Islands sál. A

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.