Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Qupperneq 63

Eimreiðin - 01.04.1954, Qupperneq 63
EIMREIÐIN ARABISKAR BÓKMENNTIR 135 trúna á eigin hæfileika og hetjulund forfeðranna. Enda hefur sú trú horfið úr hugum sumra Austurlandabúa með öllu, og í staðinn komið einlæg trú á yfirburði Vestrænna þjóða.----- Vér hljótum að vísu að viðurkenna, að mennirnir séu misjafnir að gáfum og atorku. En sá mismunur fer eftir allt öðru en því, hvort þeir eru frá Asíu eða Evrópu. Það eru eilíf og óbreytanleg alheimslögmál í þjóðfélags- og menningarmálum, sem ráða því, hverjir veljast til forustu og sigurvinninga á orrustuvelli mann- lífsins, en ekki hleypidómar um ætt og uppruna hinna ýmsu Þjóða.“ Undir þessa skoðun munu flestir Vesturlandabúar geta tekið. Meðal allra kynþátta jarðar finnast afburðamenn, og á það ekki sízt við um Araba. Þeir, sem kynnzt hafa fulltrúum arabiskrar hámenningar, munu á eitt sáttir um það, að meðal þeirra er að finna glæsimenni, bæði að andlegri og líkamlegri atgervi, sem jafnast fullkomlega á við ágætustu afburðamenn annarra þjóð- flokka eða standa þeim jafnvel flestum framar. Svo er einnig Uni arabiskar bókmenntir. Þær standa ekki að baki bókmenntum annarra menningarþjóða, enda hefur arabisk menning náð hátt á ýmsum tímabilum mannkynssögunnar og er nú í örum vexti. Þekking Evrópumanna á bókmenntum Araba er hins vegar mjög takmörkuð. Menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, Unesco, hefur Þegar unnið mikið starf til aukins skilnings þjóða milli og út- UÁnt kynþáttahatri og heldur því starfi ótrauð áfram. Þó að oss íslendingum sé ef til vill þjóða sízt hætt við hleypidómum í Þessum efnum, væri oss mikill ávinningur að því að kynnast islamiskum og arabiskum bókmenntum, en kynni vor af þeim hafa um skeið að mestu verið bundin við Ferhendur Kháyáms, Rokkra þýdda smákafla úr ritum Khalils Gibran, sögurnar úr Þúsund og einni nótt og rit J. E. Esslemonts, Bahá’u lláh og nýi tíminn, sem Hólmfríður Árnadóttir þýddi og út kom í Reykjavík árið 1939.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.