Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Side 68

Eimreiðin - 01.04.1954, Side 68
140 TVÖ KVÆÐI eimreiðin Hún er sem bjarg í sterkum alcla straumi og stemlur fast mót heimsins villta glaunii og þolir alla storma og steypiregn. Hún þarf aS ná til þjóða allrar jarðar, því þaS, sem hún oss flytur, mestu varðar. Þá léki sól um sérhvern jarðarþegn. HOLTA-ÞÓRIR. Gaman þótti áð ganga fyrstur áS glœstu borSi á fornri líS. En heldur fannst þeim frcega lýS fremclin smá, aS sitja yztur. HöfSingjar og hofmenn stórir háum sœlum reyndu áS ná. Yzta sœtiS enginn sá, enginn — nema Holta-Þórir. Eins og goSi yztur sat hann, upplitsdjarfur var sem fyrr. Falskri virSing fleygSi á clyr, — friSaranclann hœrra mat hann. Hann gat seliS hjá þeim minnstu, höfSingi í sjón og raun. Hann hlaut æSri lieiSurslaun helclur en þessir stóru, innstu. Þórir leysti þungan vanda, því hann átti hógvært geS. Honum var sú listin léS aS lækna metorSssjúka anda. Þessi sýki ennþá æ&ir eins og logi um skógarjörS.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.