Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1954, Síða 76

Eimreiðin - 01.04.1954, Síða 76
148 NORN eimreiðin bað sakamálalögreglu Tokyo-borgar að hafa gætur á honum. En sjálfan mátti hann ekki gruna neitt, því að þá hefði hann verið á varðbergi. Dag nokkum kynnti frændi minn mig fyrir Grace majór, sem var í upplýsingaþjónustunni. Síðan var mér boðið í samkvæmi heima hjá honum. Þar hitti ég Kiyama. Það hafði sýnilega alh verið undirbúið áður. Ég tók boðinu, um að koma upp um sovét- njósnara, fúslega. Með því gat ég hefnt mín á Rússum fyrir að drepa foreldra mína. Kiyama var auðvelt að veiða. Hann vissi ekkert hvað um var að vera og grunaði mig ekki. Hann bað mín áður en mánuður var liðinn frá því við hittumst fyrst. En þrátt fyrir það trúði hann mér ekki fyrir leyndarmáli sínu.“ „Þú hefur þó komizt að því áður en lauk, eða var ekki svo?“ „Það tók mig heilt ár. Og aldrei fékk hann neitt um það áform mitt að vita. Þegar herlögreglan kom að sækja hann í gær, leit hann á mig, dapur í bragði, og sagði: „Mér þykir þetta leitt, Masa. En þú verður að fyrirgefa mér. Reyndu að gleyma mér og vera glöð.“ Ég kenndi hálfgert í brjósti um hann, en þagði. Mér fannst réttast að segja honum ekki neitt. --------Nú, nú, hef ég svo ekki haldið orð mín? Hér eftir getum við gift okkur hvenær sem er.“ Ég lagði kyrrlátlega frá mér tebollann, sem ég hafði verið aú drekka úr og starði á stúlkuna, eins og ég hefði aldrei séð hana áður. Stórveldastríð, átök milli Bandaríkjanna og Rússlands, hafði gert djöful úr þessari stúlku. Ég stóð upp. Að fyrirgefa henni nu væri sama og afneita fyrir fullt og allt öllu því, sem gott er og fagurt í mannlífinu. Ég mundi þá aldrei framar geta trúað a einlægni og ást. Ég sló hana til jarðar. Hún æpti, og menn kornu henni til hjálpar. Svo var kallað á lögreglumann, sem tók mig fastan. Nú var ég loksins hólpinn. Ég fann ekki til nokkurs votts sektar, þegar lögreglan leiddi mig út úr salnum. Sv. S. þýddi. [Með alþjóða-einkarétti. Öll réttindi áskilin].
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.