Eimreiðin - 01.04.1954, Page 77
VILLIÖNDIN.
ÓPERETTAN NITOUCHE.
Villiöndin eftir Henrik Ibsen.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur unn- inni“ er ein af erfiðustu spurn-
ið afrek. Það hefur sýnt eitt af ingunum, sem menn hafa glimt
tröllauknustu andans verkum við, síðan sögur hófust, og glima
Úenriks Ibsens
rneð þeim ágætum,
að ekki stendur að
baki því bezta, sem
síá má á sviði, þar
sem leiklistin hef-
úr náð hæst með
öðrum þjóðum.
Norska leikkon-
an Gerd Grieg setti
leikritið á svið og
stjórnaði því. Ég
ef_ast ekki um, að
bún hafi unnið þar
ttúkið verk og ver-
ið vel hæf til
starfsins. En jafn-
Vel hún hefði aldrei
Ulmið þann sigur,
sem hún vann með
sýningu leiksins, ef
Ver ættum ekki af-
bragðs efnivið, þar
sem eru sumir þeir
æikendur, sem nú
starfa við Þjóðleik-
bús íslands.
Viðfangsefni Ib-
sens í „Villiönd- Hennk lbsen.