Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.10.1956, Blaðsíða 33
Ef sta&reyiidíx’ ráða J»ví ekki kvar vér stöíiduin «... . eftir Guðmund Gíslason Hagalín. Ræða flutt á almennum fundi, sem Stúdentafélag Reykjavíkur, Stúdentafélag Háskólans og Félag íslenzkra rithöfunda héldu í Gamla Bíó í Reykjavík 4. nóvember s.l. íslendingurinn varð aldrei svo andlega dofinn, þrátt fyrir hörmungar hungurs og kúgunar, að hann gleymdi þeirri stað- reynd, að eitt sinn hafði ltann verið frjáls og átti alltaf rétt hl frelsis. Hann aðhylltist kristna lærdóma friðsældar og ntannhelgi, en hélt í heiðri minningu vígreifra feðra sinna °g unni fornum kveðskap og sögurn. Hann sótti sér huggun að knjám klerksins, sem sagði: „í Kristí krafti ég segi: Kom þú sæll, þegar þú vilt,“ sagði þetta við sjálfa Helju í þann tíð, sem hún átti ærið oft hrýnt erindi um byggðir þessa lands, hendandi hungurdisk- um yfir gaddinn eða yfir öskudrifna jörð. En hann sótti sér einnig styrk og reisn, íslendingurinn, í manndómsanda kvæða °g sagna — og vitsmunum sínum viðfangsefni í torráðnar henningar og forna lífspeki. Margur var sá kotungurinn í lslenzkum sveitum, sem átti sér kjarngóða menningu og trausta og heiða lífskoðun, hafði á sér svipmót höfðingjans °g bar í brjósti hilmishjarta. Því var það, að þá er frelsis- hreyfingar hófust úti í f jarlægum heimi, þegar kúgaðar þjóðir hristu klafann svo harkalega, að það hrikti í hásætum og stól- konungar steyptust — og góðskáld þjóðarinnar og aðrir hug- sjónamenn í lrópi íslenzkra menntamanna kynntu þessi tíð- lndi í bundnu máli og óbundnu, þá lagði íslendingurinn eyrun við. Þá barðist margt hraust hjarta undir vándum klæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.