Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Qupperneq 16

Eimreiðin - 01.09.1964, Qupperneq 16
180 EIMREIÐIN Einar fór víðar og átti sterkari ítök erlendis en nokkurt annað íslenzkt skáld allt frá tímnm hirðskáldanna fornu. Hvar sem hann fór, orti hann stórbrotin kvæði um hinar miklu furður manns- andans, er hann kynntist á ferðum sínum. Á þennan hátt reisti hann hvert bókmenntalegt minnismerkið á fætur öðru, er standa munu óbrotgjörn um aldir. Eg nefni af handahófi: Colosseum, Kvöld í Róm, Kirkjan í Mílanó, í Dísarhöll, Tínarsmiðjur, Signu- bakkar ög Spánarvín. Þannig lærði Einar Benediktsson landmörk íslenzkrar ljóðlistar út að miklum mun í krafti þess víðsýnis, þeirrar yfirsýnar, sem hann öðlaðist um fram önnur hérlend skáld, í krafti reisnar sinnar, sem heimspekilnigsuður, í krafti þeirrar bjargföstu sannfæringar, er hann orðaði svo: „Ég skildi, að orð er á íslandi til, um allt, sem er hugsað á jörðu.“ En Iivar sem hann fór, var ísland, íslenzk náttúrufegurð drottn- andi í lýsingum hans og skáldlegri túlkun. Og hver liefur reist náttúruundrum íslands stórbrotnari minnisvarða en hann gerði i kvæðunum: Sumarmorgunn í Ásbyrgi, í Slútnesi, Útsær, Bláskoga- vegur og Haugaeldar, svo að dæmi séu nefnd? Hvergi hefur íslenzka þjóðin eignazt jafn stolta framtíðardrauma, sem í kvæðum þessa mikla skálds. Hvergi hefur metnaðar- og sjált- stæðisþrá íslendinga verið svalað á jafn djarflegan og listrænan hátt og þar. Ekkert skáld hefur skapað jafn tignarlegt ísland og Einar Benediktsson gerði í kvæðinu Sóley. Ekkert skáld hefm vogað sér að gera íslendinga að annarri eins andlegri forustuþjoð og liann. Það var ekki að undra, þótt þjóðin yrði höggdofa af hrifningu og undrun, er hún tók að nema nýstárlegan boðskap hinna stor- kostlegu kvæða Einars Benediktssonar. Þvílík hrópandans rödd hafði ekki áður kveðið við úr hópi íslenzkra skálda. Ég efast um, að önnur eins lýðhvöt hafi nokkru sinni verið kveðin á nokkra tungu við sambærilegar aðstæður og íslandsljóð Einars Benediktssonai. Það lnikti í máttarviðum Jijóðfélagsins við ]ri lögeggjan, þar heyrð' alþjóð gný komandi aldar. Og áður en varði tók íslenzka Jyjoðm að breyta spásögn skáldsins í veruleika: Breyta bókadraumnum 1 vöku og starf, brjóta tóftir gömlu bæjanna og byggja nýja, hætta að dorga upp við sandinn, en koma sér upp nýtízku veiðiskipa- flota, hrinda hafskipastól á flot, og jafnvel hugleiða í alvöru og undirbúa stóriðjuframkvæmdir á Islandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.