Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 51
EIMREIÐIN 215 salem; og geti hann ekki snúið andliti sínn, þá beini hann löngun sinni til hins allra lielgasta.“ hað, sem þarna liggur að baki orð- anna, er sá skilningnr, að enda þótt bænin sé ytri athöfn, sé gildi hennar fólgið í því innra, sem með manninum býr. Þar sé hinn eiginlegi vettvangur bænarinnar. 1 Talmud eru feiknin öll af fyrir- mælum um hreinsanir, borðhald og hvíldardagshald, og margt af því er svo nákvæmt, að tæplega er liægt að taka það bókstaflega. T. d. segir einn rabbíinn, að maður, sem skeri eða nagi neglur sínar á hvíldardegi, og kona, sem flétti hár sitt, máli augabrýr sínar og liti vanga sína rauða á hvíldardegi, liali brotið lögmálið og eigi að færa syndafórn. A hinn bóginn kunnu áreiðanlega margir lræði- mennirnir að greina milli aðalatriða og aukaatriða í fyrirmælum lögmálsins. Til eru svör nokkurra fræðimanna við spurningunni, hvert sé hið æðsta boðorð í lögmálinu. Rabbí Hillel svaraði þannig: ,.Það, sem þér sjálfum er andstætt, skalt þú ekki gera náunga þín- um. Þetta er allt lögmálið. Allt annað er aðcins til skýringar þessu.“ (Sab. 31 a). Rabbí Simeon gaf eftirfarandi svar: „Ekki það að læra lögmálið, heldur framkvæmd þess, er aðalatriðið“ (Aboþ 1,17). Jesús svaraði spurningunni, svo sem kunnugt er, með því að vísa til hins tvöfalda kærleiksboðorðs. — í Talmud má einnig sjá, að jafnvel farísearnir sjálfir gátu gert gys að flokksbræðrum sínum, sem voru smámunasamir um of, og kölluðu þá guðrækin fífl. — Eru til ýmsar sögur, sem lýsa slíku fólki. — Þegar fræðimennirnir útskýrðu lögmálið, vitnuðu þeir jöfnum höndum til allra rita gamla testamentisins, spámanna- og spekirita, jafnt sem Mósebókanna. Þeir greindu rnilli þess, sem nefnt var halaka, fyrirmæli um breytni, og hagada, sem fól í sér allt upp- byggilegt efni yfirleitt. Og þeir mynduðu sér sérstakar túlkunar- reglur, sem smám saman vorn lagðar til grundvallar við skýringar lögmálsins. Sá fyrsti, sem skipaði þeim í fast kerfi, var Rabbí Hillel. Hann gaf sjö reglur, og var hin lyrsta þeirra á þá leið, að draga skuli ályktanir af því smærra til hins stærra. Af þeirri reglu leiddi meðal annars hinar flóknu umræður um það, hvernig lögmálið verkaði í smáatriðum. Af því skyldi þá vera hægt að draga ályktanir um það, hvað við ætti í meiri háttar atriðum. En aðferð rabbíanna við túlkun lögmálsins verður þó ekki skilin til fulls, nema menn átti sig á því, að til var kenning eða hugmynd, sem vafalaust vó allmikið upp á móti smámunasemi og orðhengilshætti. Hún var á þá leið, að hið eiginlega lögmál væri ekki það, sem ritað væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.