Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 39
Mikilvægi handritanna fyrir Islendinga Grein úr Bergens Tidende eftir Bjarna M. Gíslason. Um svipað leyti og hinar miklu dómkirkjur Norðurlanda voru bygðar, skópu íslenzkir menn sögurnar. Þeir verkuðu skinnið í handritin og söfnuðu jurtum og steinum til þess að gera úr þeim blek og liti til skreytingar. Þegar maður skoðar hinar furðulegu skreytingar á síðum handritanna, koma manni í hug gamlar kirkju- skreytingar. Örlögin höguðu því á þá lund, að á meðan frændur vorir á Norðurlöndum eignuðust óforgengileg verðmæti í kirkjum og virðulegum höllum, skópu Islendingar þjóðarhelgidóm sinn með því að skrásetja sögur á skinn. Eins og kirkjubyggingarnar eru tákn um framsókn kristindómsins, þannig bera sögurnar vott um trúar- skiptin, þar sem heiðnin lætur undan síga fyrir framsókn kristin- dómsins. Það er hægðarleikur að draga fram í dagsljósið vitnisburði um hina viðkvæmu ást íslendinga á bókunum. Þegar um miðja 12. öld unnu þeir að málfræðiritum á móðurmálinu, en slíkt var hvorki nieira né rninna en bylting á þeim tímum, þegar latínan var alls- ráðandi. En einmitt sú staðreynd, að handritin voru skrifuð á móðurmálinu, var orsök þess, að þau breiddust út meðal þjóðar- innar í sívaxandi fjölda afskrifta. Það er engin fjarstæða, þótt sagt sé, að saga bókarinnar á íslandi sé jafngömul sögu fólksins. í elztu frásögninni um fund íslands er greint frá því, að meðal þess, sem Norðmenn fundu hér eítir íra, hafi verið bækur. Menn vita lítið um það, hvað víkingarnir gerðu við þessar bækur. En eftir að Islendingar fóru sjálfir að skrifa, mynduðust margar átakanlegar frásagnir um virðingu þeirra fyrir rituðu máli. Lítið er vitað um meiriháttar handritasöfn í eigu einstakra manna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.