Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 42
206 EIMREIÐTN er hér að framan, var enginn notarius publicus kvaddur til að vera viðstaddur, er hann skrifaði undir. Það voru ennfremur óskráð lög á þessari trúhneigðu öld, að væntanlegir erfingjar fengju frest eftir dauðsfallið til atluigunar á réttindum sínum, áður en skipta- réttur skar úr um arfinn. En eftir að Árni Magnússon var látinn, að morgni Itins 7. janúar, tóku menn þegar til við að innsigla allt, sem fannst á heimili hans, og flytja það á brott. Þessu starfi stjórn- aði C. Testrup prófessor. Hann tók strax peningaskrín Árna í sína umsjá. Þessi ákafi stingur mjög í stúf við jiað kæruleysi, sem rétt á eftir var áberandi varðandi eigur hans. Meira en 50 ár liðu þangað til lítil bók var gefin út af safni hans og 30 árurn eftir lát hans hafði ekki verið samin reglugerð um safnið. Árið 1742 sendi íslenzkur stúdent kvörtun til konungs yfir þessu ástandi. Rannsókn var hafin. En þá þegar var hin dýrmæta ertða- skrá glötuð. Þetta er ennþá undarlegra, þar sem Gram lifði við beztu heilsu. Eftir dauða Grams 1748, var hugmyndin um reglu- gerð vakin upp að nýju og loks var luin samin til fulls 1760. Fáum árum áður höfðu einmitt komið fram alrit — ekki aðeins al erfðaskrá Árna, en einnig frumdrög að reglugerð fyrir stofmmina, er Bartholin og Gram höfðu samið. En öll jressi afrit voru óstaðfest. Það eru Jressi óstaðfestu afrit af erfðaskránni, sem menn verða að byggja á, en auk j)ess ævisaga Árna Magnússonar eftir Jón Ólafsson. Þetta veitir nokkra skýringu ;i tregðu lögfræðinganna, þegar sterk orð eru notuð um lögfræðilegan rétt í |>essu máli. Sjaldnast eru það lögfræðingarnir, sem tala hæst um lagagildi erfðaskrárinnar, heldur málfræðingarnir, sem láta leiðast af tilfinningakenndri safna- jjjóðrækni. Á Jjessa lund ritar dr. jur. Stephen Hurwits um jjetta vandamál: ,,Spurningin er ekki lögfræðilegs eðlis, heldur lyrst og fremst um jjað, hvað er sögulega rétt og bezt rökstutt með tilliti til tilfinninga Jjeirra, sem Idut eiga að máli.“ Þetta er einnig skoðun dönsku jjjóðarinnar og ríkisstjórnar henn- ar. Einmitt vegna jjess telja íslendingar alhendinguna raunverulega jjjóðargjöf frá Dönum — jjrátt fyrir alla vafasama lögfræði — jjegar jjcir fá hina sögulegu arfleifð sína aftur. Bjarni M. Gislason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.