Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 47
EIMREIÐIN 211 hann fremur hugsað um Torah sem lög og siðferðisreglur hendur en guðsopinberun í víðtækri merkingu, og viðhorf hans hafi valdið því, að kristnum guðfræðingum hafi hætt við að láta sér sjást yfir þá merkingu, sem lögmálið, Torah, hefur í hugarheimi Gyðinga- þjóðarinnar sjálfrar. Þess vegna hafi það orðið mjög ríkjandi hug- mynd, að lögmálið hafi í vitund Gyðinga verið fjötur, sem heftir trúarlegt og siðferðilegt frelsi. Það hafi það ekki verið, heldur þvert á móti hin dýrðlegasta guðsgjöf og trúuðum Gyðingum undirstaða liins sanna frelsis. III. Sé rætt um þá þýðingu, sem lögmálið hefur haft fyrir Gyðinga- þjóðina, verður að nema staðar við sérstakt tímabil í sögu hennar. Það eru herleiðingarárin í Babýlon og fyrstu áratugirnir eftir heim- komuna til Gyðingalands. Árið 588 hafði Nebúknadesar Babýloníu- konungur eytt Jerúsalem, látið rífa niður borgarmúrana og brennt sjálft musterið til grunna. Gyðingar voru herleiddir austur til Babýlon. Þetta var hræðilegasta áfallið, sem þjóðin hafði orðið fyrir fram að þessu. Þó má ekki líta svo á, að hér hafi verið um gjöreyðingti að ræða. Bæði hin fornu gyðinglegu ríki voru úr sög- unni, en þjóðin lifði, eða að minnsta kosti all-mikið brot hennar. En líkami hennar var lemstraður, svo að tvísýnt var um framtíð hennar. Svo virðist sem Gyðingum hafi verið leyft að halda hópinn, þegar austur kom, og mynda sérstakar lélagsheildir sín á milli. Margir stunduðu akuryrkju, en í þorpum og bæjum hafa fundizt skjöl og kvittanir, sem bera þess vitni, að menn með gyðinglegum nöfnum hafa stundað verzlun. Margir iðnaðarmenn hafa og verið fluttir austur, og liafa þeir sjálfsagt unnið þau störf, er þeir höfðu lært í heimalandi sínu. Yfirleitt má búast við því, að Babýloníu- konungur hafi flutt úr landi hina framtakssamari einstaklinga og þá, sent verið höfðu forystumenn í landinu. Með því var tvennt áunnið af hans hálfu. Þeir höfðu ekki tækifæri til að hefja heima- landið úr rústum, og sjálfur gat liann haft þeirra not í Babylon. En að einu leyti hafði herleiðingin heimssögulega þýðingu. Hún leiddi það í ljós, að bæði átrúnaður og þjóðerniskennd Gyðinga gat haldið áfram að vera til, jró að sjálft musterið, þjóðarhelgidóm- urinn í Jerúsalem færi í rúst. Það helgihald, sem við Jrað hafði verið tengt, hlaut að leggjast niður, og þá fyrst og fremst fórnfær- ingarnar. — í stað jiess byggist nú allt á lögmálinu og spámönnun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.