Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 83
EIMREIÐIN 247 og, að því er virtist, sterklegur stóll. Ég húkti þarna hjá stólnum, sljór og þreyttur eftir hlaupin og gekk upp og niður al mæði. Ég heí aldrei verið góður spretthlaup- ari. Öíreskjan, cða ltvað það nú var, virtist hafa stanzað um leið og ég. Hún beið sennilega einhvers staðar í námunda, falin í myrkr- inu, tilbúin að hremma ntig með loðnum krumlunum. En nú var ekki til setunnar boð- ið, ég varð að komast af stað, en það var hægara lingsað en fram- kvæmt, því fæturnir voru orðnir dofnir af hlaupunum, og blátt álram neituðu að hlýða, og í ofan- álag var ég kominn með sáran hlaupasting. Svitinn rann í lækj- um niður vanga mína, og ég neydd- ist til að viðurkenna, að hingað kæmist ég, cn ekki lengra. Ég gaf því dauðann og djöfulinn í allar afturgöngur, livort sem þær væru einfættar eða tvífættar, hlammaði mér ofan á stólinn, en um leið kváðu við l)á brothljóð, og ég sat á gólfinu í leifunum af stólnum. Er ég hafði jalnað mig nokkurn veginn eítir þessi ósköp, tendraði ég ljósgjafann minn á ný og kom þá auga á spjald, sem á var letrað skýrum stöfum: Kirkjustóll jrá 16. öld. Vinsamlega snertið ekki safn- munina án leyfis. Ég dæsii við og tók að litast varfærnislega í kring- um mig til að vila, hvað orðið hefði að óskapnaðinum, en ég kom ekki auga á neitt markvert. Sem ég sat Jjarna flötum beinum, varð mér af tilviljun litið á skóna mína. Ég sá, að hællinn á liægra skónum var að losna undan. Ég horfði á hælinn um stund og brosti með sjálfum mér, því nú skildi ég ástæðuna lyrir hinu didarfulla ein- fótungsfótataki. Ég mundi nú eftir ])ví, að ég hafði ætlað að láta tylla hælnum en ekki komið Jiví í verk. hegar ég hafði fest hann í stigann, hafði hann losnað enn meira, eða nóg til Jiess að framleiða hið hroll- vekjandi fótatak. Hælskömmin hafði smellzt við, er ég gekk, en lrjótt hugmyndaflug mitt og hræðsla hafði á svipstundu búið til úr þessu einfætta ófreskju. Ég brölti á lætur óstyrkur í meira lagi og fór að tína saman brotin úr stólnum. Þetta varð að smáhrúgu og ofan á hana setti ég spjaldið. Þetta leit út eins og nýorpin gröf og hvítt pappaspjaldið tók sig vel út sem staðgengill krossins. Ég lók upp vasaklútinn og J)err- aði rakt enni mitt og vanga, síðan brá ég honum á nasir mínar og snýtti mér hressilega. Að lokinni þessari hávaðasömu athöfn, vafði ég klútnum varlega saman. Ég bölvaði nasakvefinu af miklum innileik um leið og ég stakk klútn- nm á mig. Því næst fór ég að rölta um safnið, en varð lítl ágengt i leit minni að símanum. Brátt varð ég Jjess vísari, að ég var staddur í miðsalnum, er lá að útgöngudyrunum. Það rifjaðist nú upp lyrir mér, að við anddyrið var einhvers konar minjagripasala. Það var ekki með öllu vonlaust, að sími kynni að leynast Jiar. Ég gekk hæg- um og vel yfirveguðum skrefum að anddyrinu, og eftir skamma stund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.