Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 98
262 EIMREIÐIN li\að,“ sagði Jörð. „Ert þú kann- ske guð?“ spurði hún og hló. „Eða hvað ertu?“ „Ég er ekkert sérstakt," sagði Tími. „Ég er allt sem er. Og ég er eins og ég var og mun verða.“ „Ertu sterkur?" spurði Jörð. „Ég er máttugur alls,“ sagði Tími. „Slíttu þá at' mér tjóðurbandið,” sagði Jörð. „Et ég gerði ]iað myndir þú skjótan bana af hljóta.“ „Þú ert víst ævagamall," sagði J örð. „Ég er eldri en allt sem þú þekk- ir,“ sagði Tími, „því að í mér er allt sem liðið er.“ „En ég er ung,“ sagði Jörð. „Ég er nærri ný.“ „Ég er yngri en þú,“ sagði Tími, „því að í mér er allt sem ókomiö er. Fyrir mér er einn dagur sem þúsund ár og þúsund ár aðeins eitt augnablik.“ „Ég skil þig ekki,“ sagði Jörð. „Mér verður illt af |>ví að hlusta á þig,“ sagði hún, sneri sér undan og ældi eldi og brennisteini. ,.Þú ert vanfær," sagði Tími. „En þess batnar þér hjá mér. Ég er Iæknirinn, sem læknar cill mein.“ ÚR GÖMLUM IJLÖÐUM „Það er þá þér að kenna, ef ég er orðin vanfær,“ sagði ungfrú Jörð. „Þú hefur þá ekki verið heið- arlegur. Nei, þetta er ekki hægt.“ „Allt er mér að þakka,“ sagði Tími. „Nei, þetta er ckki hægt,“ sagði Jörð. ,Hvað cr ekki hægt?“ spurði 'I'ími. „Að ég, sem er tiginborin, óspjölluð mey, liggi með þér í rúminu. Þú sérð þetta er ekki heið- arlegt. Uss, ég kem ekki nálægt neinu, nema það sé heiðarlegt. Og það er víst lítill sómi fyrir mig að eiga tal við svona. Ég ler. Ég þarf að flýta mér. Ég er að leita.“ „Að hverju ertu að leita?“ „Ég er að leita að guði. Ég þarf að f’inna liann,“ sagði Jörð og liljóp af stað dansandi eins og skopparakringla. „Hann er hér,“ sagði Tími. „Ég er sá sem þú leitar að.“ En þetta heyrði hún ekki, því að hún var að flýta sér. Og síðan hefur hún alla tíð frá í árdögum hennar hlaupandi, hvimandi, verið að leita og með henni öll leitandi börn. Innbrolsþjófiiaður og sjdlfsmorð. Á Akureyri varð sá voðaviðburður á jólaföstunni, að maður var staðinn að innbrotsþjófnaði í sölubúð, er hann hafði leikið lengt. og hengdi sig í varðhaldinu morguninn eftir í axlaböndum sínum- (ísafold 19. janúar 1S95).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.