Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Side 69

Eimreiðin - 01.09.1964, Side 69
EIMREIÐIN 233 Já, hann boðaði stund draumsins, sem alinn var at þrá eftir licísi og yl. Við vitum það ekki lcngur, skiljum það ekki lengur, hvað svipn- um á andliti hans afa olli, þá hann horfði á eftir farfugli til suðurs. Við höfum að vísu lesið urn það af' bók, eða þá heyrt um það af vörum hinna öldnu, en snertir þetta okkur í raun og veru lengur? Við brettum upp kragann og segjum e. t. v.: „Bölvaður kuldi er þetta!“, en að það veki okkur í sjálfu sér geigs er langt í frá. Húsin okkar eru orðin svo há og veggir þeirra svo haglega gerðir, að vet- urinn getur aðeins sleikt þá að utan. Nú, el' hann snjóar, þá setj- umst við bara niður og snúum lykli, síðan sveitist vél við að koma okkur áfram. Himnasmiðurinn, hann fær ekki lengur tækifæri til þess að gleðja htil börn með því að teikna í hélu rúðunnar, nci, slíkt leyfum við honuin ekki lengur. Og logi himinhvelfingin í dýrð litríkra Ijósa þá mæna á þau færri augu en áður, því húsin við veginn snúa ekki lengur glugum til himins heldur horla til nralbikaðrar götu. Eg efast ennfremur um, að við veitum því lengur eftirtekt, þó farfugl hópi sig til flugs, að við söknum hans, já, kannske höfum við ekki lesið fregnina um það í blaðinu okkar, að hann sé horfinn. Þetta grundvallast allt á því, að okkur tókst að grípa sumarið með okkur inn í bæinn, er við flýðum undan vetri. Það var hlegið að Bakka- bræðrum, er þeir hugðust bera sólskinið í húfunni sinni inn í bæ- inn, en hvað höfum við ekki gert? Já, svo sannarlega má veturinn ýla fyrir utan — við njótum sumars innan veggja á íslandi í dag, höfum tekið það með okkur inn, niðursoðið að vísu, en þó svo skemmtilega óskennnt, að jafnvel frosinn og stynjandi barmur jarð- arinnar vekur ekki athygli okkar lengur, hvorki kætir okkur eða hræðir, heldur fellur litlaus inn í hversdagsmynd lífsins. Þessu hljótum við að fagna. Hver vildi skipta í þessu tilliti kjörum við afa og ömmu? Jafnvel pabba og mömmu? Enginn heilbrigður mað- ur. En svo má sjálfsöryggið þó ekki verða mikið, að það breytist í andvaraleysi. Heflum tilveruna ekki svo, að hún verði endalaus flatneskja. Gleymum ekki myrkrinu — Jrví Jrá hættum við að sjá ljósið. Erlendur maður, seni staddur var hér í suinar og heyrði margan Islendinginn flytja ræðu, sagði, að eitt hefði þeim öllum verið sameiginlegt, hvert sem efni þeirra annars var, að allar væru Jrær
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.