Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Page 31

Eimreiðin - 01.09.1964, Page 31
EIMRF.IÐIN 195 að hann var ekki að segja eitthvað annað," sagði konan og beit aftur saman fölskum tönnum sínum. Hundurinn varð nú rólegri, en varð þó að dansa um vegna hitans. Hann var í frakka, sem konan spennti alltaf á hann í köldu veðri, en það varð ekki fótum hans að neinu gagni og á fótunum var hon- nm kaldast að jafnaði. Barþjónninn hellti bjór í glas fyrir konuna og hún hóf að drekka og stóð við barborðið. Að lokum settist hún á stól til Jress að hafa það náðugra, og hundurinn liætti að dansa og leit í kringum sig. Barþjónninn kom með aðra flösku af bjór, á sinn reikning, handa Algayler, hann mælti ekki orð af vörum og leit ekki einu sinni á hann. Þeir liöfðu orðið á- sáttir um, að Jaeir kænti sér saman á Jjennan veg. Maður um þrjátíu og fimm ára aldur eða svo með snoturlega klippt yfirskegg, sent virtist dálítið kunnugur þarna, kont inn um inn- ganginn frá 37. götu og bað um ögn af bourbon, og þegar búið var að hella upp drykknum, sagði bar- þjónninn við hann hljóðlega, svo að enginn gæti heyrt til hans: „Þetta er líklega ekki yðar sonur, sem stendur þarna fyrir utan — er það?“ Maðurinn hafði lyft hinu litla glasi að vörum sínum og leit á Jtað, en Jiegar er hann hafði heyrt spurn- inguna, leit hann af glasinu og á barþjóninn, því næst drakk hann úr glasinu í snatri og flutti sig að glugganum til Jtess að líta á dreng- inn. Loks sneri hann sér að bar- Jjjóninum og hristi höfuðið. Hann vildi fá annan drykk til og fékk hann, þá fór hann út og gekk fram hjá drengnum og tók varla eftir honum. Þegar Algayler var búinn að fá aðra flösku af gjafabjór, tók hann að dotta í stól sínum, og konan með hundinn fór að segja bar- þjóninum nokkuð al' hundi sínum. „Ég hef átt Tippí alla lians ævi,“ sagði konan, ,,og við liöfum verið saman alla stund síðan. Hverja mínútu af ævi hans.“ Maður innan við þrítugt, frem- ur vel búinn, kom inn, Jregar klukkan var kortér yfir tólf, og bað um Johnny Walker með svört- um miða og ís útí, en breytti fljótt til og bað um Johnny Walker með rauðum ntiða, og er hann hafði lokið við drykkinn, sagði hann: „Hvar er sjónvarpið?" „Við höfum ekkert." „Ekkert sjónvarp?" sagði maður- inn liress í bragði. „Hvers konar bar er Jjetta eiginlega? Ég vissi ekki að til væri bar í New York-borg, sem hefði ekki sjónvarp. Á livað horfir fólk hérna eiginlega?" „Við höfum ekki annað en grammófón." „Jæja, O.K. Jjá,“ sagði maður- inn. „Ef Jjað er allt og sumt, sent
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.