Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN 205 yfir landið og lagði nærri því þriðjung þjóðarinnar í gröfina. Hon- uin var ljóst, að þessir dýrgripir myndu verða eyðileggingu að bráð í mannlausum bæjunum, ef þeim væri ekki safnað og komið á Ör- uggan stað. Hann flutti handritin til Danmerkur 1720, en 1728 brann mikill liluti Kaupmannahafnar og safn lians varð fyrir miklu tjóni af eldinum. Islen/.kir stúdentar í borginni björguðu um það bil helmingi safnsins. Hann andaðist tveimur árum eftir brunann, niðurbrotinn af missinum, og gaf eignir sínar til þess að kosta rannsóknir handritanna. Seinna var því haldið fram, að hann hefði arfleitt háskólabóka- safnið í Kaupmannahöfn að handritunum, og erfðaskrá hans er oft umtöluð í greinum um handritin, greinum, sem oftast eru skrifaðar af fólki, sem aldrei hefur kynnt sér málið, en endurtekur aðeins það, sem einhver dr. phil. hefur birt um málið, auðvitað í fullu trausti. En þessi erfðaskrá er í fyllsta mæli vafasamt plagg. Aðeins einn maður var kunnugur síðustu ævistundum Árna Magn- ússonar. Það var liinn íslenzki vinnr hans og samverkamaður, Jón Ólafsson frá Grunnavík. Hann vakti við dánarbeð Árna og hefur látið eftir sig ítarlega lýsingu af andláti hans. Hann segir svo um áform Árna viðvíkjandi handritunum: „F.g heyrði hann segja við nokkra vini sína, sem viðstaddir vorn, er hann lá á banabeði, að þar sem hann væri barnlaus og drottinn hefði gefið honum góðan efnahag, æskti hann þess að þau verðmæti, sem hann léti eftir sig, yrðu löndum hans til gagns.“ F.ftir brunann mikla, sem eyðilagði mikið af bókum og handrit- um Árna Magnússonar, varð hann sjúkur um jólaleytið 1729. Jón Ólafsson segir frá því, að frá aðfangadegi jóla og í þrjú dægur þar eftir hafi hann ekki getað sofið, og frá 1. janúar nærðist hann ekki og talaði öðru hverju í óráði. 4. janúar tók sjón og heyrn að bila, en það var ekki fyrr en (i. janúar að assessor Gram og Bartholin ríkisráð konru til þess að fá undirskrift erfðaskrárinnar, sem Árni Magntisson hafði falið þeim að semja fyrir löngu. Hann var þá orðinn svo aflvana, að hann gat ekki skrifað undir — maður að nafni Beck varð að halda hendi hans og stýra henni. Það var föst venja í tíð Árna Magnússonar að kveðja til opin- beran embættismann, notarius publicus, sem átti að sjá um að allt færi löglega fram við samningu erfðaskrár, og með því veita henni Iagalegt gildi. En þrátt fyrir það, að heilsa Árna Magnússonar var svo sem lýst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.