Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 84
248 EIMREIÐIN rakst ég á afgreiðsluborðið. Þurfti ég þá ekki frekar vitnanna við, ég var á réttum stað. Kveikjarinn var mér nú gagnslaus, þar sem cltls- neytið var þrotið. Ég þreifaði mig því um borðið og rak hendurnar brátt í hinn langþráða síma. Loks- ins var endir bundinn á þetta taugastríð mitt; nú þurfti ég að- eins að snúa skífunni fimm sinn- um, og þá var allur vandinn leyst- ur. Þetta hljómaði svo sem ágæt- lega, en nú kom ujrjr nýtt vanda- mál: Hvert átti ég að hringja? Ég gat ekki hringt heim án þess að eiga á hættu að vekja njap tvær fjölskyldur, því það var millisam- band. Ég hafði gert það einu sinni, þegar ég varð benzínlaus miðja vegu milli Reykjavíkur og Þing- valla, og mig langaði ekki að reyna það aftur. Nú, þá var það safn- vörðurinn. Það er eins gott, að það verði engin mistök í þetla skij)ti, taugar mínar þoldu ekki meira af slíku. Ég greip símaskrána, en lagði hana jafnharðan frá mér altur. Ég gat ekki með góðri samvizku hringt til hans á þessum tíma sólarhrings- ins. Þá voru aðeins tveir aðilar eft- ir, Hjálparsveit skáta og lögreglan. Ég valdi lögregluna, því hún hafði br'ugðizt fljótt og vel við, er hún ók fram á mig, er ég var á leið heim úr fyrrgreindri Þingvallaför. Hún hafði bókstaflega borið mig og bif- reiðina á höndum sér til borgar- innar, þó ekhi í orðsins fyllstu merkingu. Hins vegar hafði ég aldrei komið nærri skátahreyfing- unni, ekki einu sinni fengið plást- ur hjá hinum miskunnsömu sam- verjum, er sendir eru út af örkinni á hennar vegum, þegar æskan bregður á leik úti í guðsgrænni náttúrunni. Ég þurfti ekki að gæta í símaskrána eftir númeri lögregl- unnar, en ég var óneitanlega dálít- ið óstyrkur, er ég valdi númerið. Ég sneri skífunni síðasta snúning- inn og nú var ckki aftur hopað. l’að hringdi lcngi, en enginn svar- aði. „Þeir. eru sennilega í miðju tafli,“ lmgsaði ég með mér. Loks kom syfjuleg karlmanns- rödd í símann og umlaði eitthvað, sem eyra mitt nam ekki hvað var. Ég vætti varirnar með tungubrodd- inum, greijr þétt um heyrnartækið og mælti annarlegri röddu: „Gott kvöld, ég er hér í Þjóð- minjasafninu og . . .“ „Hvað með það,“ greij) maður- inn ólundarlega fram í fyrir mér. „Sko, mig langar að komast héð- an út,“ hélt ég áfram og reyndi að hafa vald á rödd minni. „Hvern andskotann kemur mér það við," þrumaði maðurinn, sio hátt að það lá við, að ég glojrraði tólinu niður. „Ég hélt kannski, að þið gæluð hjáljrað mér,“ vogaði ég mér að segja, en röddin var fidl vonleysis. „Hjáljra þér, ég held nú síður, ég ætti ekki annað eftir en að fara að klæða mig um hánótt og gera reisu vestur í bæ út af einhverjum blindfullum hálfvita." Nú gerði hann smáhlé til að ná andanum, en hélt síðan áfram, og það var ekki laust við að hann væri orðinn eilítið lrás.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.