Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 108
Eftir 70 ár Með J>essu hefti lýkur sjötug'ásta árgangi Eimreiðarinnar, en hún var stofnuð árið 1895. Eimreiðin er eina tímarit landsins, sem komið hefur út í óbreyttu formi svo langan tíma og aldrei fellt úr árgang, en alls eru lesmálssíður ritsins orðnar 17.980, auk 104 síðna efnisyfirlits yfir fyrstu 50 árgangana, sem kom út 1945, eða sem svarar alls nálægt 200 blaðsíðum að meðaltali í árgangi. Þar við bætast svo auglýsingaark- ir og kápusíður, en að þeim meðtöldum eru prentaðar síður Eimreiðar- innar orðnar milli 20—30 þúsund. Margvíslegar breytingar hafa orðið á Jjjóðlífinu á þcim 70 árum, sein liðin eru frá J>ví Eimreiðin hóf göngu sína, en hún hefur ávallt reynt að halda vöku sinni, fylgzt með Jnóun tímans í trú á gildi sitt og upp- runalegt markmið. I umróti öfgafullra breytinga hefur hún Jió leitazt við að sigla milli skers og báru og ekki látið tilleiðast að slá á [>á strengi. sem léttastir kynnu að reynast til skjótrar lýðhylli og ábata, heldur miðað efni sitt við liæfi vandlátra lesenda. Eimreiðin er J>að íslenzkt tímarit, sem víðast cr lesið og landamörk hennar takmarkast ekki við Island eitt, heldur á hún kaupendur í öllum álfum heims og er virðu- legur fulltrúi Islands í bókasöfnum margra landa. Eimreiðin hefur löngum verið vettvangur ungra höfunda, og geymir skáldskap og ritgerðir flestra helztu skálda, rithöfunda og fræðimanna J>jóðarinnar frá því fyrir aldamót og frarn á Jjennan dag. Þá hefur hún birt mikið af }>ýðingum úr erlendum bókmenntum og margvíslegt ann- að efni, og í engu öðru tímariti hér mun að finna jafnmargar ritgerðir um samtímabókmennir á liverjum t íma, encla er H r i n g s j á og R i t s j á jafngamlar Eimrciðinni sjálfri. Um leið og Jjessum sjötugasta árgangi lýkur, vil ég fyrir hönd Eim- reiðarinnar Jiakka öllum, sem lagt hafa sinn skerf til J>ess að gera Eimreiðina að einu fjölbreyttasta og vandaðasta tímariti, sem hér hef- ur verið gefið út, — Jiakka öllum, sem skrifað hafa í ritið, útsölumönn- um J>ess, þeim sem stutt hafa Eimreiðina með J>ví að auglýsa í henni, og síðast en ekki sízt kaupendum hennar, sem vottað hafa henni traust og trúnað árum saman. Öllum [>essum aðilum færi ég Jjakkir um leið og ég vænti J>ess, að Eimreiðin megi njóta samvinnu og stuðnings vel- unnara sinna í framtíðinni eins og hingað til. Eimreiðin árnar öllum Iesendum sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Ingólfur Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.