Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 30
194 EIMREIÐIN hendi sér, hann vildi ekki liafa neinn hávaða eða læti og hann áleit, að hann gæti friðað gamla manninn svo, að hann liætti að hugsa um að ltjálpa drengnum. „Segið mér eitthvað um yður og þá getur verið að ég tali ekki við yður eins og ég hef gert.“ „Já, það getið þér reitt yður á,“ sagði gantli maðurinn. Barþjónninn var feginn að sjá, að gamli maðurinn var að hella bjór í glasið sitt. Hann horfði á gamla manninn drekka eins og þriðjung af glasinu. Þá sagði garnli maðurinn: „Ég heiti Algayler, það er svo.“ Hann drakk dálítið meira af bjórnum og barþjónninn beið þess að hann héldi áfram sögu sinni. Hann stóð við endann á barborð- inu, svo að hann gæti séð til drengs- ins fyrir utan. Drengurinn var að núa saman höndum sínum vegna kulda, en það gerði ekkert til. hetta var drengur, sem hafði orðið að þola margs konar harðneskju og var orðinn seigur af því, og þó að hann yrði að bíða á götunni eftir föður sínum, þá yrði það hon- um ekki um megn. ,,Algayler,“ sagði gantli maður- inn að nýju, og hann hélt áfram að tala lágmæltur. Barþjónninn heyrði nú ekki hvað hann sagði, en það gerði ekk- ert til, liann vissi að gantli maður- inn myndi ekki gera sér ónæði úr þessu. Hann var nú að luigsa uni sjálfan sig og þar átti hann heima. Kona, sent komið halði á knæp- una um vikutíma eða svo, kom nú inn með lítinn hund í bandi. „Það stendur lítill drengur hér lyrir ut- an í kuldanum. Hver á þennan dreng?" Konan var með falskar tennur og beit þeim last saman meðan hún horfði á drekkandi mennina í kring. Hundur hennar hoppaði og dansaði í kringum hana, nieðan hann var að venjast liitanum a staðnum. „Það er ekkert að honum,“ sagði barþjónninn. „Faðir hans átti er- indi í burtu. Hann kemur aftur á stundinni." „Jæja, það er hollara fyrir hann að konta aftur á stundinni," sagði konan. „Ef það er nokkuð, sem er eitur í mínum beinum, þá eru það leður, sent skilja syni sína eftu' standandi á götunni." „Algayler," sagði gamli maður- inn, sneri sér við og talaði hástöf- um. „Hvað varst þú að segja við mig> gamla fylliby tta?“ sagði konan. Hundur hennar réðist í átt til gamla mannsins, það stríkkaði a hálsbandi lians og hann gelu nokkrum sinnum. „Það er ekkert við það að at- huga,“ sagði barþjónninn kurteis- lega. „Hann var bara að segja hvað hann héti.“ „Jæja, það er hollara fyrir hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.