Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 54
Það var daginn fyrir afmælið mitt, og það var fjarska langur dagur. En hvað hann getur verið langur, hugsaði ég með sjálfum mér. — Bara að eitthvað kæmi nú fyrir. Þegar ég var kominn heim úr skólanum, fórum við systir mín út að ganga. Ég tók með mér bogann minn og fáeinar örvar. Systir mín var með Úllu — glerbrúðuna sína. Reyndar vantaði hausinn á brúðu- greyið, en annað eins hefur nú sézt, og systur minni þótti ósköp vænt um brúðuna sína. Við geng- um niður þorjtsgiituna og héldum okkur úti á vegarbrúninni, þar sem göturykið hafði haugazt ujjp. Þá gat enginn heyrt okkur koma. Þú verður að muna, að þetta er dagurinn fyrir afmælið mitt, sagði ég- Eins og maður viti það ekki, sagði systir mín. En þú mátt samt ekki gera neitt, sem ekki má. Haltu þér saman, sagði ég. — Á morgun verð ég árinu eldri en í fyrra, og hafðu það. Við erum búin að heyra það, anzaði systir mín. — En ef þér verðið ekki skikkanlegur, þá verð ég að segja þeim heima, að þér séuð það ekki. Systir mín átti það til að þéra mig. Henni fannst gaman að því. Við héldum í áttina til kirkj- unnar. Það var glaða sólskin. Ég tijjlaði á tánum í göturykinu og skimaði í allar áttir, rétt eins og úlfur í vígahug. Ég hafði spennt bogann. En hér i þorjjinu leit ekki út fyrir að hægt væri að skjóta eitt eða neitt. Heiman frá húsunum Strúturinn V. heyrðist varphljóð í hænum, og hundar og kettir lágu og dottuðu í sólskininu. En þetta voru allt saman kunningjar, svo að ekki gat maður fengið sig til að skjóta á þá. Úlla mátti sitja eftir i skólanmn í dag, heyrði ég systur mína segja bak við mig. — Hún kunni ekki versið sitt. Ég sparkaði í göturykið og hrópaði: Nei, hver þremillinn! Hvað gengur á? sjjurði systir mín. Það er svo skrambi ergilegt, hrópaði ég. — Heldurðu, að það stæði ekki strútur þarna bak við limgerðið hjá skósmiðnum, en hann skauzt í hvarf, áður en mað- ur gat koniið á hann skoti. Hvert er hann hlaupinn? sagði systir mín. Þér þýðir ekkert að skima eltir honum, sagði ég. — Hann hleyjjur svo hratt, að maður getur ekki fylgt honum eftir með augunmn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.