Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 104
268 EI5UREIÐIN stúlkunnar og fclagi hennar höfðu ný- lega stigið út úr bílnum áður cn slysið gerðist, — og báðar halda systurnar sitt brúðkaup sín með hvorum hætti þessa nótt. — Tveir raftar er ein minn- isverðasta saga bókarinnar. Þar cr lýst þrautseigju og þráa gamla bóndans, sem neitar að yfirgefa bæjarhrófið sitt, þcgar áin þrífur bæinn með scr í ofsa leysingu, og gamli rafturinn, sem ár- um saman hefur haldið kofanum uppi, brestur og bóndinn fylgir bænum sín- um í flauminn eins og rafturinn. — Veiðimannasaga cr skemmtileg og vel skrifuð sveitarlífsmynd, frá þeirn clög- um er unglingar vöktu yfir vellinum og áttu sín vor- og sumarævintýri úti í guðsgrænni náttúrunni. — Samfylgd fjallar um afbrýðisemi og cins konar einvígi, sem endar með dauða annars hólmgöngumannsins, en liinn snarast á bak fáki sínum og keyrir hann spor- um austur moldargötuna. — Ncelur- gisting greinir frá ungurn afbrota- tnanni, sem leitar sér gistingar hjá ást- ntey sinni, en sér ekki við brögðum gestgjafa síns, og flýr úr faðmi stúlk- unnar og tekst að skjóta sig áður en verðir laganna ná til hans. Terjuslúlk- an, saga um ást í meinum, er ein veiga- minnsta saga bókarinnar, og loks er Sagana af Svarta-Lása, auðnuleysingja og fyllirafti, sem ferðast um sveitir, og hrellir ntenn og málleyingja, einn af útigangsl jálkum mannfélagsins, sem engum varð harmdauði, og meira að segja fljótið, sem varð lionum að ald- urtila, kærði sig ckki um liræið, en skilaði því á land. Hér hefur í stuttu máli vcrið drcpið á hel/.ta efni sagnanna, cn slikt gcfur að sjálfsögðu ekki nema mjög takmark- aða hugmynd um byggingu sagnanna og cfnismeðferðina. En eins og áður er tekið fram eru þetta sögur margvís- Iegra örlaga, skrifaðar á litríku og lif- andi máli. I.K. Martin A. Hansen; SYNDIN og fleiri siigur. Sigurður Guðmundsson ís- len/.kaði. Bókaútgáfa Mcnningar- sjóðs 1964. Þessi bók cr nýlega komin út í smá- bókaflokki Menningarsjóðs. 1 henni eru aðeins fjórar sögur: Syndin, Sla’gj- itr, Hcimkoma og Réttlátur. Martin A. Hansen var mikilsvirtur og mikilvirkur rithöfundur og skril- aði margar skáldsögur, sem skipúðu honum í fremstu röð danskra liöfunda unr hans daga, en mcðal kunnustu skáldsagna lians cru: Jonalans Rejse, Lykkelige Kristoffer og Lögneren. Þó cru smásögur Martin A. Hansen taldar tindurinn í list hans, en cftir hann komu út, auk skáldsagnanna, nokkur smásagnasöfn og ritgerðir. Martin A. Hansen var bóndasonur, uppalinn á Austur-Sjálandi, en flutt- ist rúmlega tvítugur til Kaupmanna- hafnar, og þar var starfsvettvangur hans upp frá því til dauðadags, en hann lé/t árið 1955 læplcga 46 ára að aldri. Bernskubyggð Martin A. Hansens virðist hafa halt djúptæk áhrif á liann, og kemur það glöggt fram í mörgum sögum hans. Hann liefur í uppvexti sínum kynnzt gjörla dönsku sveita- lífi, og bregður tíðum upp litríkum myndum úr lífi alþýðunnar þar, lýsir viðfangsefnum fólksins á búgörðun- um, baráttu þess, gleði, raunum og hugarangri. Og æskuminningarnar og bernskubrekin speglast í sögum hans, svo sem í sögunni Syndin í þessari bók, og þá ekki síður í sögunni Storkurinn, sem birtist á öðrUm stað í þcssu liefti Eimreiðarinnar, en í þeim er sögu- sviðið hið sama og sömu pcrsónur (sögumaður sjálfur, systirin og pólsku strákarnir). Þó að Martin A. Hanscn hafi verið cinn fremsti rithöfundur Dana á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.