Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Page 37

Eimreiðin - 01.09.1964, Page 37
EJMREIÐIN 201 klúbba hér í nágrenninu, og þar á ég að standa tyrir svörum varð- andi handritaeign íslendinga.“ — Handritaeign Islendinga? „Já, það er von að þú spyrjir. I fyrri lotunni um handritin hafði ég bók mína sem rökstuðn- ing í málinu og dró það nokkuð úr einhliða áróðri blaðanna. En nú hafa andstæðingarnir gefið út liækling í sömu andránni og nýj- ar deilur hófust. Takmarkið með honum var fyrst og fremst að fá íslenzka vísindamenn til að tala yfir sig út af hreinni undrun yfir ýkjunum, sem þar er að finna. Og þetta hefur tekizt. Pés- inn segir frá því, að Islendingar eigi 12000 handrit en Danir að- eins 3500. Og því er bætt við, að handritin í vörzlu Islendinga séu í fádæma vanhirðu. — Auðvitað báru íslendingar þetta strax til baka. Islenzkir prófessorar og bókaverðir lýstu því skorinort yi- ir að hin 12000 handrit á fslandi væru vel varðveitt. En engum datt í hug að geta um aldur þeirra, eða hvort þar væri um skinnbækur að ræða. Þeir töluðu aðeins um 12000 handrit! Og viðbrögðin létu ekki á sér standa. I'ýðing á ummælum íslenzkra fræðimanna um sín 12000 hand- rit hafa verið birt hér í Dan- mörku og er álitið að hér sé átt við „membran" — skinnbœkur, og þessu hefur verið slegið upp í blöðunum með stórum yfirskrift- um. Og nú segja Danir: Hvers vegna eigum við að skila þess- um fáu handritum, sem við höf- um, úr því að fslendingar eiga 12000 handrit! Þetta gerir okkur ekki hægara fyrir, scm erum að reyna að koma á framfæri réttri vitneskju til dönsku þjóðarinnar, þegar hægt er að bera fram full- gild orð íslenzkra fræðimanna um 12000 handrit á íslandi, án þess þar sé nokkur grein gerð fyrir því hvers konar handrit sé átt við. Kjarni baráttunnar gegn heimflutningi skinnbókanna er nú í því fólginn að ýkja sem mest handritaeign íslendinga, og þess vegna verða íslenzkir fræðimenn, að vera gætnir í orðum, þegar þetta mál er rætt. Mestmegnið af handritunum í Landsbókasafn- inu eru afskriftir frá seinni tím- um, oft af prentuðum söguút- gáfum. Á íslandi eru aðeins til skinnsneplar, auk fáeinna lélegra skinnbóka. Söguhandritin sem máli skipta eru öll í Danmörku. I>að er því bagalegt, hvernig reynt er að villa um fyrir al- menningi með því að vitna í orðatiltæki, sem höfð eru cftir ís- lenzkum safnvörðum og prófess- orum, sem ekki hafa íhugað, hvers konar útúrsnúningi og klækjum er beitt af starfsbræðr- um þeirra hér í Danmörku." — Áttu ekki í vændum fund- arhöld í Kaupmannahöfn, eins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.