Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Síða 58

Eimreiðin - 01.09.1964, Síða 58
222 EIMREIÐIN var systir mín. Hún hafði dregizt aftur úr, en nú kom hún hlaup- andi eftir enginu með Úllu á hand- leggnum. Ég verð að hafa gát á henni, hugsaði ég, hún verður að komast heim heil á húfi. Það yrði eilífur grátur, ef eitthvað kæmi fyr- ir Itana. Við gengum ofur hljóðlega upp ásinn og skimuðum í allar áttir. Við vorum að gæta að, hvort við sæjum slóðir eftir villidýr, einkanlega strúta. En veiðilandið var stærra en svo, að við gætum kannað það allt. Úlla er að verða lúin, sagði systir mín, sem alltaf var spölkorn á eftir okkur. Einu sinni varð mér bilt við, ])ví að ég sá hana ekki. Ég kallaði á hana og fór að kjökra. Hún hafði setzt á skurðbarm. Eruð þér leiður yfir einhverju? spurði lnin. Það er komin stærðar rifa á bux- urnar þínar, sagði hún. — Hvað er þarna á ferðinni? Við fórum að jagast, en brátt heyrðum við Karl Anton kalla: Hérna er slóðin eftir hann. Þetta eru spor eftir kú, sagði ég. Nei, })au eru eftir strút, sagði hann. Við röktum spor strútsins upp ásinn. Þegar við komum upp á ás- brúnina, blöstu við okkur hús og býli í Kirkjubæ. Þorpið var ískyggi- legt tilsýndar. Við máttum búast við árás af hálfu íbúanna. Ég held varla, að hann hafi farið í þessa átt, sagði ég. Karl Anton var á sarna máli um það. Æ! veinaði ég upp yfir mig. Það var Leó, sent hafði kastað steini í hnakkann á mér. — Hvernig vog- arðu þér að gera annað eins dag- inn fyrir afmælið mitt! Fyrirgefðu! sagði Leó. Hann hitti heldur betur, eða hvað? sagði Karl Anton. Mér var skapi næst að lúskra á honum, en þeir héldu alltaf saman bræðurnir. Nú var systir mín líka orðin þreytt, svo að við tylltum okkur niður undir limgerði, og bárum sarnan ráð okkar. Trén slúttu fram yfir höfuð okkar og kervillinn skýldi okkur. Þarna var ákjósanlegur felustaður, ef einhver villidýr skyldu koma á kreik. Héð- an var betra að miða á þau. Systn' mín sat og batt festi úr hóffíflum handa LJllu. Ja, LJlla, sagði hún, bara þú verð- ir ekki flengd, þegar heim kemur. Svona, þegiðu nú, sagði ég. Heima hafði ég sagt, að við ætluð- um bara niður að tjörn. En nu voru liðnar margar klukkustundir, síðan við fórum að heiman. Ég kem ekki heim, fyrr en á morgun, sagði ég. — Á morgun kemur ekkert fyrir. Þorirðu að liggja úti í nótt? sagði Karl Anton. Já, svaraði ég. Við sátum öll steinþegjandi. Við vorum þreytt- Öðru hvoru heyrðist skrjáfa í g>'as' inu og laufið bærðist lii. Þá litum við hvert á annað, og ég miðaði ör- inni í áttina þangað, sent hljóðið barst. Ég hafði enn ekki skotið neitt. Við sátum og titruðum af eft- irvæntingu. Uss ... , hvað er þetta, hvíslaði eitthvert okkar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.