Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 23
EIMREIÐIN 187 skaparins hafi haldið mönnum í hæfilegri fjarlægð, stnggað við þeim, þeir hala fundið lyrir því ráðríki ljóðstílsins, sem merkir sér allt það, er hættir sér ot nálægt, enda hefur fæstum hentað að leggja sjálfa sig undir samanburð við Einar Benediktsson. í lifanda lífi þótti lítt árennilegt að troða honum um tær, og þá þekkti ég hann illa, ef þcir eiginleikar fylgja honum ekki nokkuð langt út yfir giöf og dauða. Samanburður afreksmanna, skálda sem annarra, er að sjálfsögðu ávallt fánýtnr, en þegar vér virðum fyrir oss skáldlist Einars Bene- diktssonar, verður oss eðlilegt að luigsa í landslagi, stórbrotnu, hreinu og himingnæfu landslagi, séðu úr fjarlægð. Sé litið sömu augum til liðinna alda, getur hæglega virzt sem íslenzk skáldlist nmndi einskis í missa af hæð sinni, þó að hún mældist einvörðungu við þá frændur tvo, Egil Skallagrímsson og Einar Benediktsson. I’að er stærri svipur og sterkara ættarmót með þessum tveimur skáldum en nokkrum öðrum, sem vér þekkjum, og í raun eru þeir samarfar og samtímamenn langt aftur í fyrnsku. Eins og Egill var kynborinn sonur hinnar fornu víkingaaldar með allan metnað hennar og ævintýraþorsta í hlóði sínu, með allt atgerfi hennar, áræði og djörfung, en einnig með virðingu hennar fyrir skáldskap, orðkyngi og andlegunr glæsibrag, svo virðist sem Einar hafi stokkið alskapaður út úr jressari sömu veröld til að gerast landnámsmaður nýrrar aldar, leggjast í víkingu til að sækja þjóð sinni auð og eliii í nýja hámenningu. En hér skilur reyndar á milli þessara svipmiklu fulltrúa fornrar og nýrrar víkingaaldar. Egill Skallagrímsson var einnig að því leyti barn sinnar aldar, að strandhögg lians voru ekki borin uppi af samfélagslegri köllun, félagsleg ábyrgðartilfinning hans náði ekki út yfir náinn frændgarð. Hjá Einari Benediktssyni er hún aftur á móti kveikjan að nýrri samfélagslegri lífsskoðun, hugsjón, sem varðar þjóðina alla, köllun hennar og hlutverk, og hvort mun hann ekki hafa orðið fyrstur íslendinga til að setja þjóð sinni stefnumark, sem laut ekki aðeins að frelsi lrennar, menntun og afkomu, heldur nær langt út fyrir þetta allt? Að hans skoðun eru Islendingar skuldbundnir af uppruna sínunr og tungu til að rækja fornan menningararf, gera hann að lifandi þætti heimsmenningar. Hér skyldi heiminum sýnt, að stærð þjóða og áhrifavald er ekki komið undir mannfjölda, heldur undir andlegum mætti, mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.