Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 19
EIMREIÐIN 183 Þá mun Bragi beita sér fyrir því, að kannaðar verði svo vel, sem verða má, innlendar og erlendar lieimildir um áfornr og áætl- anir Einars Benediktssonar mu virkjanir fallvatna og aðra stóriðju á Islandi. Mál þessi eru raunar veigamikill þáttur í stjórnmálasögu Islands á l'yrsta fjórðungi 20. aldar, og mun félagið lcita samstarfs við liina Idutgengustu menn um þessi elni. Hins vegar tel ég áhættulaust að fullyrða, að þessi lieimildakönnun leiði í ljós, að Einari Benediktssyni liafi jafnan verið efst í huga að efla heill <Jg hagsæld íslenzku þjóðarinnar, með því að ryðja fullkomnustu tækni hans samtíðar braut til áhrifa og umsvifa í atvinnulífi þjóðar lians. Félagið vill þannig gera sitt til þess, að Söguþjóðin, sem nú býr sig undir að beita nýjustu tækni á öllum sviðum atvinnulífsins, fái rétta mynd af baráttu þeirra, er brautina ruddu. Á vori lífs síns ávarpar Einar Benediktsson æsku aldamótaár- anna þessum orðum: „Vér hlutum af feðrunum sigursæl sverð, „og sagnir um frjálshuga drengi „og hörpuna gömlu við eigum að erfð, „með ósvikna, hljómdjúpa strengi. „En nú þarf að stilla hvern streng, sem hún á „og stálið hið góða úr riðinu slá. Þessi orð eru ekki síður í tíma töluð nú, en þá er þatt voru mælt í öndverðu. Mér þætti vcl til fallið, að æska Islands kæmi framvegis sarnan á afmælisdegi Einars Benediktssonar \ið þennan bautastein bans, til að treysta þar heit sín við ættjörðina. Og ég veit, að hin unga sveit myndi við slík tækifæri björt og upplitsdjörf bregða sverði sögunnar og láta skáldluörpu Islands hljóma. Æska lands vors mun valda hvorutveggja. Ég vil nú, lyrir hönd Braga, færa þakkir hinum nrörgu, sem Itafa lagt hönd að verki við gerð þessa minnismerkis. Skal fyrst þakkað listamanninum, Ásmundi Sveinssyni myndhöggvara, sem gefið hefur steininum líf af neista listar sinnar. Borgarstjóranum í Reykjavík og nánustu samstarfsmönnum hans, er sýnt hafa máli þessu mikinn velvilja <rg áhuga, skal sérstaklega þakkað. Reykja- víkurborg hefur séð um uppsetningu minnismerkisins, og staðið að þeim framkvæmdum af miklum myndarbrag. Ég vil og færa þakkir Eimskipafélagi íslands fyrir drengilegan stuðning, og skylt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.