Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 79
EIMREIÐIN 243 höllinni, svo að það hlutu að vera öryggin, sem höfðu brugðizt. Enn leið drykklöng stund, án þess að ég eygði stúlkuna hans Gunnlaugs. En nú tók að sækja að ntér illur grunur, það var svo undarlega hljótt í kringum ntig, að mér stóð alls ekki á sarna. Ég bar vinstri höndina áhyggjufullur upp að enni mér, eins og ég geri oft, Jregar ég er í vanda staddur, en um leið blöstu við mér sjálflýsandi vísarnir á úrinu mínu. Mér krossbrá, er ég sá, hvað tímanum Ieið, klukkan var nákvæmlega hálfellefu, svo að Jjað var engin furða, Jró að það væri bæði dimmt og hljótt í kring- um mig, |jar sem safninu hafði ver- ið lokað fyrir hálftíma. Ég varð að kyngja þeirri ójjægilegu stað- reynd, að ég væri eini lifandi gri]j- urinn í safninu. Ég fann til fiðrings og óþæginda í maganum, sams konar og ég fékk, Jjegar húfulaus lögreglujjjónn ávít- aði mig eitt sinn í bernsku fyrir að skjóta af honum veldistáknið með snjóbolta. Nú var illt í efni, fyrsta hugsun- in, sem flaug með forgangshraða í gegnum heila minn, var sú, að ég yrði að komast í sírna til að geta gert vart við mig. Með Jjennan einarðlega ásetning í huga tók ég á rás, en stanzaði jafn snögglega. Astæðan var sú, að tnannlegar ver- ur eru ekki Jjeim hæfileikum gædd- ar, að Jjær geti gengið í gegnunt veggi. Ég nuddaði sárt ennið olur- lítið ringlaður, Jjað var betra að fara að öllu með gát við svona að- stæður. Ég fikraði mig að glugg- anum, er sneri í vestur, og virti fyr- ir mér öfundaraugum ljósadýrðina í Bændahöllinni. Nú var fólkið að dansa í súlnasalnum, sælt og ánægt, en hafði ekki hugmynd um, að í næsta nágrenni væri ungur maður innilokaður í myrkvuðu safnhúsi. Ég kont nú loks að stóra salnum, er lá að útgöngudyrunum. En til að vera alveg fullviss um, að ég væri í réttum sal, tendraði ég kveikjar- ann og lýsti á myndirnar, er næst- ar voru. Eftir allýtarlega rannsókn, sá ég, að Jjær voru eftir Kjarval, og um leið var ég öruggur urn, að ég væri í réttum sal. Ég arkaði nú í Jjá átt, er ég taldi útgöngudyrnar vera, og sleppti öllum varúðarráð- stöfunum, því ég taldi leiðina greiðfæra. En Jjar fór ég villur veg- ar, Jjví ég hafði ekki lengi gengið, er eitthvert lágreist húsgagn mein- aði mér framgöngu. Ég skall í kalt gólfið og kyssti Jjað að indverskum sið, á ntóti vilja mínum. Ég lá þarna á mínum fjórum urn stund, hálfvankaður eftir byltuna. Loks liaíði ég þó rænu á að athuga hlutinn, er varð mér að fótaskortii. Þetta reyndist vera ílangur og lítt bólstraður bekkur, er ætlaður var safngestum til að sitja á, en ekki detta um. Ég stóð nú upp og reisli bekkskömmina við með stirðlegum hreyfingum, því næst bar ég höndina að vitum mér og fjarlægði óhreinindi af vörum mínum. Það halði sennilega gleymst að Jjvo gólfið eftir bragð- inu að dænra. Eftir nokkurt stímabrak tókst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.